JólKökur og eftirréttirUppskriftir

Jólakakan hennar Sollu

Ég fann þessa uppskrift hjá henni Sollu inni á vef Himneskrar hollustu – fullt af góðum uppskriftum, kíkið þar við 200 g döðlur*, lagðar í bleyti í 15 mín til að mýkja þær 2 dl agave* 1 dl kókosolía*, látið renna smá heitt vatn á krukkuna til að mýkja hana 3-4 egg  …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Hollt súkkulaði!!

Ég rakst á þessa uppskrift hjá henni Sollu. Það er svo sorglegt að geta ekki leyft sér að borða súkkulaði en nú er lausnin komin – heimalagað súkkulaði. En það þarf þó að gæta hófs í neyslu á þessu sælgæti sem og öðrum sætindum. En dembum okkur í súkkulaðigerðina. 1 …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Páskaegg úr heimalöguðu súkkulaði

Uppskrift: 1 meðalstórt egg eða 2 minni Formin fást í versluninni Pipar og Salt Klapparstíg og eru til í mismunandi stærðum. Páskaegg Fyrst þarf að búa til eigið súkkulaði: 1 dl lífrænt kakóduft ½ dl kaldpressuð kókosolía ½ dl kakósmjör ½ dl agavesýróp Setjið kakóduft + kókosolíu (fljótandi) + kakósmjör …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Kókoshveitisúkkulaðikaka

½ bolli af ferskri kókosolíu ¼ bolli af kakódufti (t.d. Dagoba) ¼ bolli af kókosmjólk 9 egg 1 ½ bolli Steviva sætuefnablöndu ¾ teskeið Himalayasalt 1 teskeið vanilluduft ¾ bolli síað kókoshveiti ¾ teskeið sódaduft   Bræðið kókosolíuna á lágum hita (eða látið standa í skál í potti fylltum með …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Banana pítsa m/súkkulaði

Þegar þið bakið þessa pítsabotna (sjá hér) þá bætið þið útí uppskriftina 1 msk kanilduft og 1-2 msk agavesýróp. 1 forbakaður pítsabotn m/kanil + agave* 4 bananar 1 tsk kanill 1 dl kaldpressuð lífræn kókosolía* 1 dl hreint lífrænt kakóduft* ½ dl agavesýróp* Skerið bananana í bita og raðið oná …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn súkkulaði sjeik

2 dl kókosvatn eða vatn 100g spínat* 5 döðlur* 2 bananar 1 msk kakóduft* ½ tsk alkaliveduft nokkrir klakar Byrjið á að setja kókosvatnið eða vatnið í blandarann ásamt spínatinu og döðlunum og blandið vel saman. Setjið restina af uppskriftinni útí og blandið þar til þetta er orðið silkimjúkt. Uppskrift: …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Möndlumjólk með macadufti

1 dl lífrænar möndlur* 3-4 dl vatn 2-3 döðlur* eða 1 tsk agavesíróp* (má sleppa) ¼ tsk kanilduft 1 msk macaduft 1 msk hreint kakóduft* nokkrir klakar Leggið möndlurnar í bleyti yfir nótt, eða í um 8-12 klst. Setjið þær í blandara ásamt vatninu og blandið í um 3-4 mín, …

READ MORE →