GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Nýstárleg blómkálsstappa

½ – 1 blómkálshöfuð (um ½ kg), skorið í litla bita 2 ½ dl kasjúhnetur*, lagðar í bleyti í 1-2 klst hálft lime 2 hvítlauksrif 1 tsk laukduft 2 tsk krydd (karrý, ítalskt, – veldu krydd eftir hvað passar við þann mat sem þú ert með) 5 msk vatn 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Bakað rótargrænmeti

Í þennan rétt er hægt að nota hvaða rótargrænmeti sem er. Um að gera að velja bara það sem ykkur finnst best og ekki vera hrædd við að prufa nýtt grænmeti. Notið t.d. sætar kartöflur, kartöflur, rófur, rauðrófur, sellerýrót, fennel og allar tegundir af lauk. Endilega reynið að ná ykkur …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Crepes með grænmeti og bygggrjónum

Gerir 8 crepes Pönnukökur 1 bolli spelti 1 msk lyftiduft 1 egg 1 bolli undanrenna 1 msk ólífuolía Aðferð: Blandið öllu saman og hitið pönnu (á um það bil næst hæsta hitastigi) og setjið smá ólífuolíu á pönnuna. Það gæti þurft að lækka á hitanum. Bakið 6-8 frekar þykkar pönnukökur …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Pönnusteikt tofu með furuhnetum

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er búin að vera dugleg að senda okkur uppskriftir og birtum við þær hér á næstu dögum. 1 bakki ókryddað tofu (best þetta danska frá Yggdrasil) 3 msk. extra virgin ólífuolía 3 msk. sítrónusafi 2 tsk. karrý 3 hvítlauksrif (kramin eða rifin) 2 tsk. rifið engifer 1 …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hrísgrjóna-karríbuff

Útbjó þessi buff um daginn fyrir okkur grænmetisæturnar í fjölskyldunni. Hinir fengu lambalæri og svo deildum við sama meðlæti. Frábært að gera þessi buff ef þið eigið afgang af hrísgrjónum og / eða soðnum kjúklingabaunum. Ég átti soðin hrísgrjón en notaði forsoðnar kjúklingabaunir. Svo er þægilegt að gera nóg til …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Kjúklingasumarsalat

Í tilefni af sumarkomunni í Reykjavík kemur hér uppskrift af ljúffengu sumarsalati frá henni Sigrúnu á cafesigrun.com. Það er svo gott að borða mikið af léttu og gómsætu salati á sumrin og við getum farið að æfa okkur, þó að hitatölurnar á landinu séu nú ekki spennandi ennþá. Kjúklingasumarsalat Fyrir …

READ MORE →