Heilsa

Húðvandamál

Borða lífrænt ræktað haframjöl – hjálpar til við hægðir, sem leiðir til að exem skánar. Taka inn góðar fitusýrur. Laxerolía er mjög græðandi og góð útvortis á sprungna húð – hitið, þar til að hún þynnist, dýfið grisju í olíuna og vefjið um sprungna húðsvæðið. Haugarfi er mjög góður í …

READ MORE →
JólKökur og eftirréttirMataræðiUppskriftir

Carob-döðlubitakökur

Fólk hefur verið að senda okkur fyrirspurnir um glúteinlausar uppskriftir og þá sérstaklega fyrir jólabaksturinn. Gef ykkur hérna uppskrift frá henni Sigrúnu en hún heldur úti uppskriftarvef á slóðinni CafeSigurn. Sigrún er nú búin að bæta við sérstökum flokki hjá sér sem er fyrir glúteinlausar uppskriftir. Kíkið endilega á það. Það …

READ MORE →
Kökur og eftirréttirUppskriftir

Glúteinlausar Muffins

1 bolli soja-, hrísgrjóna-, möndlu,- eða önnur mjólk (má nota kókosvatn) 1/3 bolli kaldpressuð kókosolía* ½ bolli agavesýróp 1 tsk vanilluduft ¼ tsk möndludropar (má sleppa) 50g kartöflumjöl 2 msk möluð hörfræ 50g möndlumjöl (fínt malaðar möndlur í matvinnsluvélinni) 75g hrísgrjónamjöl 60g bókhveitimjöl 1 tsk lyftiduft ¼ tsk himalaya/sjávarsalt Hitið …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaust Sollu brauð – ótrúlega einfalt og gott

  150 g kartöflumjöl 150 g hrísgrjónamjöl 50 g bókhveiti 100 g maísmjöl 45 g sojamjöl 4 tsk vínsteinslyftiduft ¾ tsk himalayasalt eða sjávarsalt 1 tsk agavesýróp 1 msk kókos eða ólífuolía 125 ml kókosvatn 125 ml heitt vatn 2 msk sítrónusafi – setjið þurrefnin í hrærivélaskál ásamt kókosolíunni og …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →