Heilsa

Konur og hjartasjúkdómar

Margir vilja álíta að hjartasjúkdómar leggist aðallega á karlmenn. Þetta er alls ekki rétt. Konur fá þó að meðaltali hjartasjúkdóma tíu árum á eftir körlum en batahorfur þeirra eru þá lakari en karla. Áhættumat hjá konum er einnig oft vandasamara heldur en hjá körlum, þar sem einkenni þeirra eru oft …

READ MORE →
sama hvað ég borða
MataræðiÝmis ráð

Ég fitna sama hvað ég borða !

Nýlega birtust niðurstöður úr tveimur rannsóknum sem sýndu að bakteríuflóran í þörmum fólks sem er í yfirvigt er annars konar en fólks í kjörþyngd. Bakteríurnar hjá fólki í yfirvigt vinna mun meira af kaloríum úr matnum og breyta þeim í fitu heldur en hjá fólki sem stríðir ekki við aukakílóin. …

READ MORE →