Minnkun skóga
UmhverfiðUmhverfisvernd

Minnkun skóga

Samkvæmt frétt í Bændablaðinu er sífelld minnkun á skógum á jörðinni. Hlutverk skóga er gríðarlega mikilvægt og mikilvægast er hlutverk upprunalegra skógsvæða. Skógar varðveita líffræðilegan fjölbreytileika, þeir koma í veg fyrir jarðvegseyðingu og mynda hringrás fyrir næringarefnin sem líf á jörðinni þarfnast. Einnig hafa þeir áhrif á vatnsmiðlun og ekki …

READ MORE →
Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra
UmhverfiðUmhverfisvernd

Pilla gegn gróðurhúsaáhrifum jórturdýra

Við höfum greint frá því hér í Heilsubankanum að búfé veldur hlýnun andrúmslofts (sjá hér – Búfé veldur hlýnun andrúmslofts). Samkvæmt frétt í Morgunblaðinu er nú verið að þróa pillu sem kemur í veg fyrir vindgang hjá kúm og er það nýjasta aðferðin til að vinna á móti hlýnun loftslags. …

READ MORE →
Getum við keypt regnskóg?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Getum við keypt regnskóg?

Við höfum fjallað um og sagt frá verkefninu Kolviður (Kolefnisjafnaðu þig) hér á síðum Heilsubankans sem er frábært framtak þar sem fólki gefst tækifæri á að greiða í sjóð til að styrkja skógrækt, sem á að vinna á móti þeirri mengun sem hlýst af notkun samgöngutækja af okkar hálfu. Hefur …

READ MORE →