Blóðsykur í jafnvægi
FæðubótarefniMataræði

Blóðsykur í jafnvægi

Hvað getur hjálpað okkur við að ná stjórn á blóðsykrinum? Forðast öll einföld kolvetni (sykur, hvítt hveiti, hvít hrísgrjón, kartöflur, og fleira). Borða heilkorn (heilkornabrauð, heilkornapasta, hýðishrísgrjón) Baunir eru góðar fyrir flesta (farið samt varlega í magnið, því þær geta verið þungmeltar). Borða mikið grænmeti. Fara varlega í ávextina (ekki …

READ MORE →
kókoshveiti
FæðuóþolMataræðiUppskriftir

Glútenlaust kókoshveiti

Kókoshveiti er unnið úr fersku kókoshnetukjöti, sem hefur verið þurrkað og malað í hveiti, það lítur út á mjög svipaðan hátt og venjulegt hveiti. Kókoshveiti inniheldur 14% af kókosolíu og 58% trefjar, en hin 28% samanstanda af vatni, próteinum og kolvetnum. Kókoshveiti er tilvalið til notkunar í allan bakstur. Það …

READ MORE →
B1 vítamín
MataræðiVítamín

B1 vítamín (Thíamín)

B1 vítamín örvar blóðrásina, hjálpar til við endurnýjun blóðsins og ýtir undir sýruframleiðslu sem er mikilvæg meltingunni. Vítamínið er sérlega tengt andlegri heilsu og virkjar hugsun og starfsemi heilans. Það ýtir undir vöxt, eðlilega matarlyst, þrótt og námshæfni, auk þess sem það dregur úr flug- og sjóveiki. Það auðveldar meltingu …

READ MORE →