Lífssýn Hildar

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?

Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum.  Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …

READ MORE →
BlómadroparáðgjöfMeðferðir

Blómadropar

Blómadropar – grein unnin upp úr viðtali við Írisi Sigurðardóttur sem birtist í Nýju lífi, árið 1999. Viðtalið tók Jónína Leósdóttir. Ertu undir miklu álagi þessa dagana? Ertu kvíðin(n), döpur(dapur), áhyggjufull(ur), útbrunnin(n) eða í uppnámi? Þá gætu blómadropar kannski komið ró á tilfinningalíf þitt og gert þér auðveldara að takast …

READ MORE →
BlómadroparáðgjöfMeðferðir

FES blómadropar

Loksins á Íslandi – Flower Essence Services Nýlega hóf Heilsustofan Nýjaland ehf. innflutning á FES blómadropum og líkamsolíum. Flower Essence Services er mjög virt fyrirtæki og þekkt fyrir gæði og framúrskarandi árangur á alþjóðavísu í yfir 25 ár. Í dag eru FES vörunar notaðar í yfir 50 löndum, af hundrað þúsund sérfræðingum í heilbrigðisstéttinni. Blómadroparnir eru gerðir …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Inntaka á remedíum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Það eru mismunandi leiðir til að taka inn hómópataremedíur en þumalputtareglan er að: Ef einhver fær kúlu á höfuðið (slasast) og er svo heppinn að hafa Arniku á sér þá má taka Arniku inn á 10-30 mín fresti í 2-6 skipti. Láta svo líða lengri tíma á …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Brjóstagjöf með aðstoð hómópatíu

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur Brjóstagjöf er almennt mjög gefandi og nærandi reynsla þegar allt gengur vel, en getur einnig valdið miklum vonbrigðum, skapraunum og örvæntingu ef við upplifum erfiðleika við að koma reglu á brjóstagjöfina. Það geta legið margar ástæður að baki þess að erfiðleikar koma upp við brjóstagjöf. Þær geta …

READ MORE →
Frestunarárátta
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Frestunarárátta

Bandarískir sálfræðingar hjá háskólanum Northwestern í Illinois stóðu nýlega að rannsókn sem sýndi að óþolinmóðir einstaklingar eru gjarnan haldnir frestunaráráttu og skjóta oft verkefnum á frest sem þeir myndu aldrei leyfa öðrum að fresta. Sálfræðingarnir vonast eftir því að niðurstöðurnar auðveldi sér að finna aðferð til að meðhöndla fólk sem …

READ MORE →
Getum við gert betur?
Eldri árinFjölskyldanHeimilið

Getum við gert betur?

Áframhald af vangaveltum um samveru, samhug og lífsgæði á lengra æviskeiði dagsins í dag. (Sjá fyrri grein: Lengra æviskeið) Hvar er eldra fólkið í dag? Hvernig hugsum við um foreldra okkar eða afa og ömmur? Gefum við okkur tíma til að skoða þeirra líðan? Vita þau hvernig okkur líður? Er …

READ MORE →
Að tala frammi fyrir hópi fólks
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Að tala frammi fyrir hópi fólks

Mörgum finnst algjör pína að standa upp og tala fyrir framan hóp fólks. Þeir leggja sig í líma við að komast hjá slíkri aðstöðu, bjóða sig ekki fram til að vinna að málefnum, taka þátt í nefndum, segja ekki álit sitt eða annað vegna hættu á að þurfa að tala …

READ MORE →
Líf án eineltis
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Líf án eineltis

Ég fékk þetta bréf sent í tölvupósti og ákvað að setja það inn hér á Heilsubankann. Það er frá móðurinni sem missti drenginn sinn fyrir eigin hendi, eftir langt stríð við þunglyndi sem orsakaðist af erfiðri reynslu af einelti í grunnskóla. Þessi duglega og kjarkmikla kona er að leita að …

READ MORE →
vítamín
MataræðiVítamín

B vítamín

B Vítamín (complex) eru vatnsleysanleg vítamín og skiptast þau í nokkrar gerðir. Við munum fjalla sérstaklega um hvert og eitt þeirra í sér greinum hér síðar. B vítamínin byggja upp taugarnar, húðina, augun, hárið, munninn og lifrina. Þess utan hjálpa þau við vöðvauppbyggingu og viðhald heilans. B vítamín koma að …

READ MORE →