MataræðiÝmis ráð

Þáttur trefja í lífi án sjúkdóma

Öll vonumst við til að lifa lífinu hraust og án sjúkdóma og verkja. En hvað er það sem að við getum gert til að sleppa svo vel. Valdið er í þínum höndum. Þitt er valið, hvernig þú vilt lifa lífinu og meðhöndla líkama þinn. Það að borða reglulega er mjög …

READ MORE →
Streita
HeimiliðSamfélagiðVinnan

Streita

Streita er það sem að hrjáir alltof marga í okkar nútíma þjóðfélagi. Algengt er orðið að menn og konur, hreinlega verða veik og þurfa að leggjast í rúmið vegna stresseinkenna og ofþreytu. Hér eru nokkur góð atriði til að hafa í huga þegar að vinnan er farin að valda óþægindum. …

READ MORE →
minni matur lengra líf
MataræðiÝmis ráð

Minni matur – lengra líf

Vísindamenn í Harvard háskóla hafa komist að því að ef tilraunadýr fá 30 – 40 % færri kaloríur þá geti líf þeirra lengst um 50 – 60 %. Þegar þeir skoðuðu hverju þetta sætti komust þeir að því að þegar að líkaminn fékk ekki næga fæðu virkjaði það gen sem …

READ MORE →