Heilsa

Húðin

Húðin er beint eða óbeint tengd við öll líffæri líkamans og er aðallíffæri hans til að hreinsa sig.  Önnur úthreinsunarlíffæri líkamans eru ristillinn, nýrun og lungun.  Ef að þessi líffæri eiga í vandræðum með að losa líkamann við úrgang, þá sést það strax á húðinni, hún verður olíukennd, svitnar mikið …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Lithimnugreining

Lithimnugreining er eins og nafnið gefur til kynna greiningartæki en ekki meðferð sem slík. Lithimna augans er skoðuð og út frá henni má sjá hvaða líffæri eða líkamskerfi eru í ójafnvægi. Lithimnan er það svæði augans sem liggur utan um augasteininn. Lithimnugreining getur sagt til um hvaða líffæri eða líkamskerfi eru viðkvæmust fyrir …

READ MORE →
Hreinsun líkama og hugar
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hreinsun líkama og hugar

Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …

READ MORE →