Lífræn ræktun og flutningur
UmhverfiðUmhverfisvernd

Lífræn ræktun og flutningur

Bændablaðið sagði frá því um daginn, að stærsta vottunarstofnun fyrir lífræn matvæli í Bretlandi, íhugar nú að fella niður vottun á lífrænum matvælum, sem flutt eru langar leiðir með flugi. Vottunarstofnunin telur að koltvísýringslosunin við slíka flutninga, íþyngi umhverfisáhrifum afurðanna í þeim mæli, að ekki sé unnt að flokka þær …

READ MORE →
Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Ísland, hreint, náttúrulegt og heilnæmt?

Það er gríðarlega ánægjuleg þróun sem hefur verið að eiga sér stað á síðustu árum. Fólk er að verða meðvitaðra um sitt eigið heilbrigði og um það að hlúa að umhverfi sínu og náttúru. Fólk lifir stöðugt heilsusamlegra lífi, með aukinni hreyfingu í daglegu lífi, auk þess að velja hollar …

READ MORE →
Fair Trade
UmhverfiðUmhverfisvernd

Fair Trade vörur

Oft berast okkur fréttir af börnum eða fólki í þriðja heiminum sem vinnur við hættuleg og ómannúðleg skilyrði, til þess eins að framleiða vörur fyrir hinn vestræna heim. Þessi óhagstæðu skilyrði skapast þegar verið er að ná vöruverði niður og kaupendur eru eingöngu tilbúnir til að greiða algjört lágmarksverð fyrir …

READ MORE →
að þvo grænmeti og ávexti
MataræðiÝmis ráð

Að þvo grænmeti og ávexti

Gríðarlega mikilvægt er að þvo alla ávexti og allt grænmeti áður en við neytum þess. Eiturefni sem leyfð eru til að sprauta á grænmeti og ávexti, til að halda frá skordýrum, illgresi og sjúkdómum skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. The World Health Organisation (WHO) hefur birt lista yfir 2.000 efni …

READ MORE →