Að setja sér rétt markmið
Greinar um hreyfinguHreyfing

Að setja sér “rétt” markmið

Framhald greinarinnar: Mikilvægi markmiða þegar kemur að ástundun líkamsræktar Í fyrri greininni var talað um hversu mikilvægt væri að setja sér markmið þegar við stundum líkamsrækt og hvernig við förum að því. Hér er ætlunin að skoða hvernig við setjum okkur markmið sem virka fyrir okkur. Það eru nokkur atriði …

READ MORE →
Greinar um hreyfinguHreyfing

Mikilvægi markmiða þegar kemur að ástundun líkamsræktar

Grein fengin frá Þjálfun.is  Aðalmálið með að setja sér markmið þegar kemur að ástundun líkamsræktar, er að þau séu raunhæf, að þú trúir því að þú getir náð þeim og að þau séu mælanleg, t.d. að lækka hjartsláttinn, minnka fituprósentuna, léttast um viss mörg kíló o.s.frv. Við skiptum markmiðunum okkar …

READ MORE →
Það slæma getur haft verndandi áhrif
Greinar um hreyfinguHreyfing

Það slæma getur haft verndandi áhrif

Í Morgunblaðinu um daginn var frétt af norska vefnum forskning.no um að mikið líkamlegt álag vinnur gegn sjúkdómum á borð við krabbamein og alzheimer og er jafnvel hægt að mæla varnargildið eftir aðeins eitt skipti. Rætt var við prófessor Alf Brubakk og segir hann að þegar manneskja verður fyrir verulegu, …

READ MORE →
Tengsl lífsstíls og krabbameins - Líkamleg virkni
Greinar um hreyfinguHreyfing

Tengsl lífsstíls og krabbameins – Líkamleg virkni

Skýrslan sem við höfum verið að fjalla um hér á Heilsubankanum setur fram nokkrar ráðleggingar sem gefast best í forvörnum við krabbameini. Ráðlegging númer tvö snýr að hreyfingu:   Leggið stund á hreyfingu sem hluta af daglegu lífi Markmið hverrar þjóðar ætti að vera að helminga þann fjölda sem þjáist …

READ MORE →