Frekari meðferðirMeðferðir

Alexandertækni

Alexandertækni er meðferðarform sem hefur það að markmiði að vinna með líkamsbeitingu. Þar er unnið með að gera okkur meðvituð um líkamsstöðu okkar og röng líkamsbeiting er leiðrétt. Með rangri líkamsstöðu og hreyfingum myndum við spennu í líkamanum sem veldur okkur alls kyns vandamálum. Alexandertækni gengur út á að finna þessa …

READ MORE →
Rétt líkamsstaða
Fræðslumolar um hreyfinguFræðsluskjóðan

Rétt líkamsstaða

Alltaf skal hafa í huga að slaka vel á öxlunum, rétta vel úr bakinu. Ekki ætti heldur að standa mikið með allan þunga á öðrum fæti, heldur að reyna að jafna þunganum á báðar fætur. Einnig að passa uppá að hnén séu ekki læst og afturspennt, það veldur gífurlega miklu …

READ MORE →
Rétt líkamsbeiting
Greinar um hreyfinguHreyfing

Rétt líkamsbeiting

Rétt líkamsbeiting er ekki síður mikilvæg til að halda heilsu, en regluleg hreyfing og þjálfun líkama og hugar. Regluleg hreyfing er fyrir okkur mannfólkið meira en bara að halda góðri heilsu, hún er líka gott mótvægi við streitu. Það þarf líka alltaf að huga að góðri líkamsstöðu við það sem …

READ MORE →
Skrifstofuslökun
Greinar um hreyfinguHreyfing

Slökun líkamans á skrifstofunni

Grein skrifuð af Völu Mörk, iðjuþjálfa, einkaþjálfara og kettlebellsþjálfara Það eru tengsl milli andlegrar vellíðunar og líkamsstöðu. Prófið bara að hugsa eitthvað jákvætt, brosa síðan ýktu brosi og reyna svo að hugsa eitthvað dapurt. (Er það hægt?) Standið/sitjið eins og þráður væri frá toppi höfuðs og upp. Réttið vel úr …

READ MORE →