ólífuolía og meltingakerfið
MataræðiÝmis ráð

Ólífuolía getur verndað meltingarkerfið gegn sjúkdómum

Jómfrúarólífuolía er uppfull af polyphenol, sem eru efnasambönd sem að innihalda mikið af andoxunarefnum og eru því afar nauðsynleg líkamanum. Polyphenol finnast einnig í berjum, súkkulaði, kakói, valhnetum og jarðhnetum, einnig í tei, bjór og léttvíni. Grænmeti og ávextir innihalda þessi efnasambönd og oftast er ávaxtahýðið með miklu magni polyphenola. …

READ MORE →
koffín
MataræðiÝmis ráð

Koffín – hver eru áhrif þess á líkama okkar og heilsu

Vinsældir á koffíndrykkjum hafa leitt til þess að fólk sniðgengur þá vitneskju og upplýsingar, sem að það hefur um hve koffín er óvinveitt heilsunni. Upplýsingarnar um koffín eru allar í sömu áttina og erfitt er að reyna að halda öðru fram, en að þetta ávanabindandi efni, geti virkilega skaðað starfsemi …

READ MORE →
Aloe Vera
JurtirMataræði

Aloe Vera

Aloe Vera plantan er þekkt fyrir lækningarmátt sinn. Til eru yfir 200 ólíkar tegundir af plöntunni sem vaxa á þurrum svæðum á ólíkum stöðum í heiminum. Algengt er orðið að fólk sé með þessa plöntu í potti heima hjá sér. Það sem notast er við úr plöntunni er safinn úr …

READ MORE →
JurtirMataræði

Kanill

Sænsk rannsókn hefur rennt stoðum undir fyrri rannsóknir sem sýna að kanill getur verið góður í meðferð við sykursýki 2. Rannsóknin sýndi marktæka minnkun í blóðsykri hjá sjúklingum sem notuðu 6 grömm af kanil út á hrísgrjónagrautinn sinn, í samanburði við sjúklinga sem ekki notuðu kanil. Í kanilnum hafa fundist …

READ MORE →