GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzur og pizzubotnar

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti sendi okkur eftirfarandi uppskriftir Góðan og blessaðan daginn. Hérna fáið þið tvær uppskriftir af fyrirtaks pizzubotnum. Annar þeirra er glútenfrír en hinn úr spelti. Allt of margir halda að pizzur þurfi að vera einhver bannvara, en ef við opnum aðeins hugann og prufum nýja hluti þá geta …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaus pizzabotn

1 bolli maismjöl 1 egg 1 msk jómfrúar-ólífuolía Krydd eftir smekk (oregano, basil, hvítlaukur ) ½ tsk salt soyamjólk (þar til þunnt á við vöffludeig)   Blandið saman í skál, maismjöli, kryddi, olíu og eggi. Þynnið út með soyamjólk þar til þunnt á við vöffludeig. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu og …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Glútenlaust Sollu brauð – ótrúlega einfalt og gott

  150 g kartöflumjöl 150 g hrísgrjónamjöl 50 g bókhveiti 100 g maísmjöl 45 g sojamjöl 4 tsk vínsteinslyftiduft ¾ tsk himalayasalt eða sjávarsalt 1 tsk agavesýróp 1 msk kókos eða ólífuolía 125 ml kókosvatn 125 ml heitt vatn 2 msk sítrónusafi – setjið þurrefnin í hrærivélaskál ásamt kókosolíunni og …

READ MORE →
Bakstur og jól
MataræðiÝmis ráð

Hollusta í baksturinn

Nú eru margir farnir að huga að jólabakstrinum og jafnvel byrjaðir. Það er um að gera að nota gömlu uppskriftirnar sem eru í uppáhaldi hjá öllum, en hægt er að breyta þeim í átt að meiri hollustu sem gerir okkur fært að njóta enn betur. Fyrst er að nefna að …

READ MORE →