GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Dahlbollur

2 dl soðnar rauðar linsur 1 dl rifnar gulrætur 1 dl rifin sellerírót 1 dl malaðar kasjúhnetur 1 búnt ferskur kóríander, smátt saxaður 2 msk mangó chutney (þitt uppáhalds) 2 tsk karrýduft (t.d. það lífræna frá Herbaria) 1 tsk ger-, msg-, glútenlaus grænmetiskraftur* ½ tsk himalaya/sjávarsalt smá cayenne pipar ef …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Kjúklingasumarsalat

Í tilefni af sumarkomunni í Reykjavík kemur hér uppskrift af ljúffengu sumarsalati frá henni Sigrúnu á cafesigrun.com. Það er svo gott að borða mikið af léttu og gómsætu salati á sumrin og við getum farið að æfa okkur, þó að hitatölurnar á landinu séu nú ekki spennandi ennþá. Kjúklingasumarsalat Fyrir …

READ MORE →