FæðubótarefniMataræði

Getur maturinn sem að við borðum, hjálpað okkur að halda góðri sjón?

Gulrætur Okkur hefur alla tíð verið sagt að gulrætur séu hollar og góðar.  En þær gera meira fyrir okkur en að vera bara hollar og bragðgóðar.  Þær geta hjálpað okkur að sjá í myrkri.  Mikið er af beta-karótíni í gulrótum, líkaminn breytir því í A-vítamín og það hjálpar okkur við …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Rauðrófusalat m/fræjum

2 rauðrófur, afhýddar og rifnar á grófu rifjárni 1 mangó, skorið í litla teninga ½ dl sesamfræ* ½ dl sólblómafræ* ½ dl graskerjafræ* ½ dl tamarisósa* 1 msk agavesýróp* smá chilipipar og himalayasalt Salatsósa: ½ dl kaldpressuð ólífuolía ¼ dl ristuð sesamolía 2 msk sítrónu eða limesafi 2 msk tamarisósa* …

READ MORE →
Drykkir og hristingarUppskriftir

Grænn og ferskur ávaxta og berjasjeik

2 ½ dl ananassafi eða kókosvatn safinn úr ½ limónu 2 dl ferskir eða frosnir mangóbitar 2 dl frosin ber, t.d. bláber, hindber eða jarðaber 50 g spínat ½ – 1 avókadó, afhýtt og skorið í bita Setjið vökvann í blandarann ásamt mangó bitum og blandið vel. Bætið frosnum berjum …

READ MORE →