MataræðiÝmis ráð

Hvar á að byrja?

Breytt og bætt mataræði Grein eftir Ingu Kristjánsdóttur, næringarþerapista  Hvernig væri að byrja á einföldu hlutunum? Margir halda að það sé stórkostlega flókið og óyfirstíganlegt vandamál að bæta og breyta mataræði sínu og lífsstíl. Ég er búin að vera að flytja fyrirlesturinn “Einfalda leiðin”nú í haust, um land allt og …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti

Hvernig er best að halda sem mestu af hollustu í grænmetinu sem að við notum til matargerðar? Mismunandi er hve mikið tapast af næringu grænmetisins við eldun, það getur farið eftir tegundum. Lítið tapast af hollustunni ef að útbúnir eru djúsar úr grænmetinu. (Sjá Hreinir djúsar) Einna mest tapast af trefjunum þar …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →