MataræðiÝmis ráð

Hvar á að byrja?

Breytt og bætt mataræði Grein eftir Ingu Kristjánsdóttur, næringarþerapista  Hvernig væri að byrja á einföldu hlutunum? Margir halda að það sé stórkostlega flókið og óyfirstíganlegt vandamál að bæta og breyta mataræði sínu og lífsstíl. Ég er búin að vera að flytja fyrirlesturinn “Einfalda leiðin”nú í haust, um land allt og …

READ MORE →
Heilbrigði og hamingja
FjölskyldanHeimiliðSjálfsræktSnyrtivörur

Heilbrigði og hamingja!

– eftir Benediktu Jónsdóttur Hver er formúlan fyrir því? Draumur fólks er oftast að lifa hamingjusömu lífi og vera heilbrigt. Sömuleiðis óskar það öllum sem því þykir vænt um þess sama. Helst á svo að vera hægt að fara útí búð og kaupa hamingjuna í pilluformi og heilbrigðið í skrautlegum …

READ MORE →
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Aukinn þrýstingur á erfðabreytt matvæli

Það kom fram í Bændablaðinu um daginn að aukinn þrýstingur er nú innan Bændasamtaka Evrópu að skoða aukna nýtingu á erfðabreyttum mat- og fóðurjurtum. Þetta kom fram á 50 ára afmælisþingi Bændasamtaka Evrópu í Brussel um síðustu mánaðarmót. Talað var um að fyrir fáum árum hafi helsta vandamál samtakanna verið …

READ MORE →
meðhöndlun grænmetis
MataræðiÝmis ráð

Hvernig skal meðhöndla grænmeti

Þvoið alltaf hendur vandlega áður en matvæli eru meðhöndluð. Illa þvegnar hendur geta borið með sér alls konar örverur og jafnvel valdið sjúkdómum. Ef sár eru á höndum er gott að nota t.d. latexhanska. Veljið ferskt hráefni. Ferskt grænmeti hefur ferskan, eðlilegan lit og er safaríkt. Hreinsið allt grænmeti vandlega. …

READ MORE →
efni sem geta valdið ofvirkni
MataræðiÝmis ráð

Efnin sem geta valdið ofvirkni

Við sögðum frá breskri rannsókn hér á vefnum í gær, sem sýnir að algeng íblöndunarefni í matvælum, einkum gosi og sælgæti, virðast ýta undir einkenni ofvirkni hjá börnum. Þessi rannsókn hefur vakið mikil viðbrögð og hafa matvælafyrirtæki verið hvött til að sleppa notkun þessara efna. Öll þessi efni eru leyfð …

READ MORE →