Skaðleg efni í nýjum bílum
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbíllinn

Skaðleg efni í nýjum bifreiðum

Það er ekki bara mengunin frá bifreiðunum sem getur verið skaðleg heilsu okkar, heldur eru alls kyns efni inni í bílunum sem geta haft slæm áhrif á heilsu okkar. Bandarísk rannsókn sýndi að í mörgum bílategundum er að finna efni eins og bróm, blý og kvikasilfur, í hlutum eins og …

READ MORE →
Reykelsi
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Ilmefni á heimilum

Reykelsi geta verið hættuleg, þau leysa út krabbameinsvaldandi efni út í andrúmsloftið þar sem að þau fá að brenna. Þessi efni eru polycyclic aromatic hydrocarbons (PAH). Mikið er um að notuð séu reykelsi við hugleiðslu og trúarlegar athafnir og eins hafa þau verið vinsæl inn á heimilum og víðar sem …

READ MORE →
Skaðleg efni á heimilinu
Á heimilinuHeimiliðHreinsiefni / Þriftips

Skaðleg efni á heimilum

Það kann að hljóma undarlega en við komumst ekki eingöngu í snertingu við mengun í umferðinni, í verksmiðjum og á fleiri stöðum utan veggja heimilisins. Mengun getur nefnilega líka átt sér stað í húsunum okkar. Fjöldinn allur af tilbúnum efnum sem búin eru til á tilraunastofum fylla skápana, hreingerningavörur, snyrtivörur, …

READ MORE →
"Náttúrulegar" snyrtivörur
HeimiliðSnyrtivörur

Skaðleg efni í “náttúrulegum” snyrtivörum

Nýleg rannsókn hefur sýnt fram á að sumar “lífrænar” og “náttúrulegar” snyrtivörur innihalda efnið 1,4-Dioxane sem er bæði mengandi og krabbameinsvaldandi. Þetta efni hefur eituráhrif á nýru, taugakerfi, öndunarfæri og er mengunarvaldur í grunnvatni. Efnið hefur fundist í snyrtivörum eins og sjampói, sturtusápu og kremum frá fjölmörgum framleiðendum og m.a. …

READ MORE →
Flöskuvatn
MataræðiÝmis ráð

Flöskuvatn

Við Íslendingar erum góðu vön þegar kemur að vatninu okkar. Við þekkjum það víða erlendis frá að fólk kaupir frekar vatn á flöskum í stað þess að drekka kranavatnið. Morgunblaðið sagði frá því á dögunum að rannsókn hefði verið gerð á hreinleika flöskuvatns og kom í ljós að flöskuvatnið reyndist …

READ MORE →