FæðuóþolMataræði

Fylgni mjólkurneyslu við krabbamein

Það var birt áhugaverð grein í Morgunblaðinu um daginn um fylgni mjólkurneyslu og krabbameins í blöðruhálskirtli. Oddur Benediktsson skrifaði greinina, en hann er formaður krabbameinsfélagsins Framfarar. Það helsta sem kemur fram í greininni er að sífellt fleiri rannsóknir benda til að það séu tengsl á milli blöðruhálskirtilskrabbameins (BHKK) og neyslu …

READ MORE →
hráfæði
HráfæðiMataræðiUppskriftirÝmis ráð

Hráfæði

Pistill frá Sollu   Hráfæði er það allra heitasta í heilsuheiminum Allt fer í hringi, líka hráfæði Það er svo merkilegt hvernig allt fer í hringi. Eitt það heitasta í heilsuheiminum í dag er hráfæði. Amma mín og nafna Sólveig Jesdóttir kynntist hráfæði í Kaupmannahöfn árið 1918 og hreifst með. …

READ MORE →
hráfæði
MataræðiÝmis ráð

Vangaveltur um hráfæði

Við birtum hér skemmtilegar vangaveltur sem Einar Sigvaldason skrifaði inn á bloggið sitt: Margir hafa spurt mig hvort hráfæði sé málið, eftir að ég rak ásamt fleirum hráfæðis veitingastað í Ingólfsstræti síðasta sumar. Mitt svar er: Í fyrsta lagi hlustaðu á líkamann þinn. Frekar en að borða með huganum. Í …

READ MORE →
mataræði og gersveppaóþol
FæðuóþolMataræði

Nánar um mataræði við gersveppaóþoli

Ragna sendi okkur fyrirspurn: Ég las greinina ykkar um ” Gersveppaóþol ” og langar að vita enn frekar hvaða vörur á ekki að nota/neyta fyrir utan hvítt hveiti og sykur og eins hvaða vörur á að kaupa/neyta. Ég er heimavinnandi með barn og hef lítinn tíma fyrir sjálfa mig en …

READ MORE →
Skelfiskur - B12
MataræðiVítamín

B12 vítamín (Kóbalamín)

B12 vítamínið vinnur á móti blóðskorti. Það vinnur með fólinsýru við stjórnun á myndun rauðra blóðkorna og gegnir hlutverki í því hvernig við nýtum járn. B12 vítamínið hjálpar til við meltingu, upptöku á næringarefnum, nýtingu próteina og meltingu kolvetna og fitu. B12 viðheldur heilbrigði húðarinnar, vinnur að viðhaldi og uppbyggingu …

READ MORE →