HeimiliðSamfélagiðVinnan

Ert þú í prófum? – Nokkur góð ráð á slíkum álagstímum

Á þessum árstíma er fjöldinn allur af fólki að taka próf. Þetta er álagstími og um að gera að huga vel að líkama og sál. Hér koma nokkur ráð sem geta gagnast vel. Svefn Svefn er alltaf mikilvægur, það vita allir, en ef einhverntíma er ástæða til að huga vel að …

READ MORE →
HómópatíaMeðferðir

Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið (Seinni hluti)

Sjá fyrri grein: Mismunandi aðferðir – Leka húsþakið Heildrænir meðferðaraðilar taka heildarsögu skjólstæðinga sinna (ástand alls hússins), hlusta og skrá niður öll einkenni, en sjaldnast eru einkennin það sem að þeir leggja áherslu á að leiðrétta beint. Jafnvel horfa þeir framhjá sumum einkennum þar sem að þau eru augljóslega bein …

READ MORE →
Heilsa

Hárið

Hárið getur sagt mikið til um almenna heilsu.  Það er uppbyggt á próteinum, keratíni og steinefnum, ástand hársins segir til um magn næringar sem að viðkomandi vinnur úr fæðu sinni.  Góð næring og góð melting sýnir sig í útliti hársins. Hárlos er arfgengt og hormónatengt.  Sjaldgjæft er að konur verði …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Vítamín og steinefni

Góð næring er miklu meira en bara að fylla magann, hún hefur gríðarleg áhrif á almennt heilsufar okkar og orku. Eitt af því sem áríðandi er að hafa í huga er fjölbreytni. Mismunandi matur gefur fjölbreyttustu flóruna af vítamínum og steinefnum. Til að vera viss um að fá örugglega öll …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Kókosolía

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita – sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Grænmeti

Hvernig er best að halda sem mestu af hollustu í grænmetinu sem að við notum til matargerðar? Mismunandi er hve mikið tapast af næringu grænmetisins við eldun, það getur farið eftir tegundum. Lítið tapast af hollustunni ef að útbúnir eru djúsar úr grænmetinu. (Sjá Hreinir djúsar) Einna mest tapast af trefjunum þar …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Sleppum aldrei morgunmat

Er það bara gömul lumma eða er nauðsynlegt að borða morgunmat? Svarið er, að morgunmaturinn er svo sannarlega nauðsynlegasta máltíð dagsins! Ef að við skoðum hvað orðið morgunmatur þýðir á ensku “breakfast”, þá sjáum við mjög eðlilega skýringu. Skiptum orðinu í tvennt “break” og “fast” og beinþýðum yfir á íslensku, …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Næringarþerapía

Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Næringarþerapía hefur reynst mjög gagnleg við meðferð ýmissa kvilla og sjúkdóma, auk þess sem hún …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Lithimnugreining

Lithimnugreining er eins og nafnið gefur til kynna greiningartæki en ekki meðferð sem slík. Lithimna augans er skoðuð og út frá henni má sjá hvaða líffæri eða líkamskerfi eru í ójafnvægi. Lithimnan er það svæði augans sem liggur utan um augasteininn. Lithimnugreining getur sagt til um hvaða líffæri eða líkamskerfi eru viðkvæmust fyrir …

READ MORE →