Burtu með skyndilausnir
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Heildræn nálgun að betra lífi – segjum skyndilausnum stríð á hendur

Í hröðu samfélagi nútímans er tilhneigingin sú að reyna að finna lausnir á vandamálum á sem fljótvirkastan og áreynsluminnstan hátt. Það er ekki þar með sagt að það sé leiðin sem henti mannfólkinu best. Þetta getur verið nauðsynleg nálgun í viðskiptum og á vettvangi stjórnmálanna en þegar kemur að líkama …

READ MORE →
C-vítamínskortur getur orsakað fyrirburafæðingar
FjölskyldanHeimiliðMeðganga og fæðing

C-vítamínskortur getur orsakað fyrirburafæðingar

Morgunblaðið greindi nýlega frá norskri rannsókn þar sem fyrirburafæðingar eru raktar beint til gens sem flytur C-vítamín. Eldri rannsóknir hafa sýnt að það er samhengi á milli lítillar neyslu á ávöxtum og grænmeti og fyrirburafæðinga. Gert hafði verið ráð fyrir að C-vítamín léki þarna stórt hlutverk en ekki hafði verið …

READ MORE →
Umhverfisvænar vörur
Á heimilinuHeimiliðUmhverfiðUmhverfisvernd

Umhverfisvænar vörur

Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …

READ MORE →