HómópatíaMeðferðir

Inntaka á remedíum hómópatíunnar

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur  Það eru mismunandi leiðir til að taka inn hómópataremedíur en þumalputtareglan er að: Ef einhver fær kúlu á höfuðið (slasast) og er svo heppinn að hafa Arniku á sér þá má taka Arniku inn á 10-30 mín fresti í 2-6 skipti. Láta svo líða lengri tíma á …

READ MORE →
koffín
MataræðiÝmis ráð

Koffín – hver eru áhrif þess á líkama okkar og heilsu

Vinsældir á koffíndrykkjum hafa leitt til þess að fólk sniðgengur þá vitneskju og upplýsingar, sem að það hefur um hve koffín er óvinveitt heilsunni. Upplýsingarnar um koffín eru allar í sömu áttina og erfitt er að reyna að halda öðru fram, en að þetta ávanabindandi efni, geti virkilega skaðað starfsemi …

READ MORE →
Aspartam
MataræðiÝmis ráð

Aspartam, gott eða slæmt?

Með aukinni kröfu almennings um að framleiðendur minnki notkun viðbætts sykurs, verður það sífellt algengara að notast er við gervisætuna Aspartam í matvæli. Mjög skiptar skoðanir eru á hversu góð vara þetta er. Næringarfræðingar segja að aspartam sé ekki skaðlegt ef þess er neytt innan viðmiðunarmarka. Brynhildur Briem, næringarfræðingur Umhverfisstofnunar …

READ MORE →
Glútenlaust
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Glútenlaust

Pistill frá Sollu Það getur verið óborganlegt að sjá kvikna á perunni hjá fólki, sérstaklega ef maður hefur verið búin að reyna að “kveikja” en án árangurs. Ég ætla að deila með ykkur krúttlegri sögu um það. Ég settist eitt kvöldið fyrir framan sjónvarpið og þá var Oprah í sjónvarpinu. …

READ MORE →
Ertu með gersveppaóþol?
FæðuóþolMataræði

Ert þú með gersveppaóþol (Candida Albicans)?

Svaraðu eftirfarandi spurningum og athugaðu líkurnar Ertu stöðugt þreytt(ur)? Færðu oft vindverki, uppblásinn maga eða óþægindi frá kvið? Ertu með sterkar sykurlanganir, borðar mikið brauð eða ertu fíkinn í bjór eða aðra áfenga drykki? Þjáistu af hægðartregðu, niðurgangi eða af hvorutveggja á víxl? Sveiflastu mikið í skapi eða þjáistu af …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →
Mjólkuróþol
FæðuóþolMataræði

Mjólkuróþol

Það er kallað mjólkuróþol þegar einstaklingur getur ekki melt mjólkursykur (laktósa). Þessa einstaklinga skortir nægjanlegt magn ensíma sem kallast laktasi, en það gegnir því hlutverki að brjóta niður mjólkursykurinn í meltingarvegi. Bent skal á að mjólkuróþol og mjólkurofnæmi er sitt hvor hluturinn. Ef fólk er með ofnæmi fyrir mjólk þá …

READ MORE →
B3 vítamín
MataræðiVítamín

B3 vítamín (Níasín)

B3 vítamín er nauðsynlegt blóðrásinni, minnkar kólestról í blóði, er æðavíkkandi og lækkar því blóðþrýsting. Það gerir húðinni gott, eykur þol hennar gegn sól, vinnur gegn sárum í munni og andremmu. Það styður við taugakerfið, kemur að efnaskiptum kolvetna, fitu og próteina, stuðlar að sýruframleiðslu í meltingarkerfinu og hjálpar þannig …

READ MORE →
Grapefruit Seeds Extract (GSE)
FæðubótarefniMataræði

Grapefruit Seeds Extract (GSE)

Grapefruit seeds extract (GSE) er unnið úr steinum grape aldins og hefur það fengið viðurnefnið, náttúrulegt sýklalyf. GSE inniheldur mikið af C- og E-vítamínum og bíóflavónódum, sem eru andoxunarefni og vernda frumur líkamans. Áhættulaust er að taka það til lengri tíma, en sennilegast er þó alltaf best að hvíla inn …

READ MORE →
Bláber
JurtirMataræði

Bláber

Það er fátt sem ég veit skemmtilegra, síðsumars, en að sitja úti í guðsgrænni náttúrunni og tína bláber. Þessi iðja nærir mig á sál og líkama. Hreyfingin og útiveran fyllir mann orku og ég veit varla um betri hugleiðsluaðferð. Hugurinn á mér verður algjörlega kyrr og tómur við tínsluna og …

READ MORE →