Frekari meðferðirMeðferðir

Svæða- og viðbragðsmeðferð

Svæða- og viðbragðsmeðferð er nuddmeðferð sem beint er að höndum og fótum. Svæðameðferð byggist á þeirri kenningu að í fótum og höndum séu viðbragðssvæði sem tengist og samsvari hverjum líkamshluta og hverju líffæri líkamans. Ef þessir líkamshlutar eða líffæri eru veikluð að einhverju leyti vegna álags, þreytu eða sjúkdóma verða …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Shiatsu

Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Osteópatía

Osteópatía er heildrænt meðferðarform. Hugmyndafræðin byggist á því að meðhöndla þarf alla manneskjuna, ekki bara sjúkdómseinkennin. Osteópatar greina og meðhöndla líkamleg vandamál sem tengjast til dæmis vöðvum, liðböndum, liðamótum og taugakerfi. Í upphafi meðferðar er notast við próf sem meta hreyfanleika og virkni vöðva og liðamóta, auk þess sem tekið …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nuddmeðferðir

Nudd er meðferð þar sem unnið er með vöðva og aðra mjúkvefi líkamans. Þessari meðferð er meðal annars ætlað að mýkja vöðva, draga úr vöðvaspennu og bæta blóðflæði líkamans. Margar mismunandi nuddmeðferðir eru til og notaðar. Þær eru byggðar á mismunandi kenningum og notast við mismunandi tækni og aðferðir. Algengustu meðferðirnar eru klassískt- …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Meðhöndlun með ilmkjarnaolíum

Tuttugasta öldin hefur í okkar vestræna heimi einkennst af mikilli efahyggju og þröngsýni gagnvart náttúrulegum meðhöndlunarformum og gefið þeim nafnið óhefðbundnar lækningar sem mér finnst lýsa mjög vel þeim hroka og virðingarleysi sem þessar aldagömlu aðferðir sem náttúran bíður okkur uppá hefur mátt þola. En jákvæðar breytingar hafa orðið á …

READ MORE →
BlómadroparáðgjöfMeðferðir

Blómadropar

Blómadropar – grein unnin upp úr viðtali við Írisi Sigurðardóttur sem birtist í Nýju lífi, árið 1999. Viðtalið tók Jónína Leósdóttir. Ertu undir miklu álagi þessa dagana? Ertu kvíðin(n), döpur(dapur), áhyggjufull(ur), útbrunnin(n) eða í uppnámi? Þá gætu blómadropar kannski komið ró á tilfinningalíf þitt og gert þér auðveldara að takast …

READ MORE →