Vandamál og úrræði

Góð ráð til að hindra ferðaveiki

Góð hvíld daginn fyrir brottför Forðist áfenga drykki daginn fyrir brottför Forðist djúpsteiktan og brasaðan mat Borðið góðan morgunverð, en forðist kaffi  Bananar eru mjög góðir til að narta í ef þið finnið fyrir ógleði Forðist það að lesa (augun senda boð um að við séum í kyrrstöðu en líkaminn …

READ MORE →
JurtirMataræði

Engifer

Engifer er ein besta lausnin fyrir ferðaveiki, hvort heldur er vegna sjó-, flug- eða bílveiki.  Hann slær á svima, ógleði og uppköst.  Hann hefur reynst vel við liðverkjum og bólgum, einnig við ýmsum vandamálum í öndunarvegi, þ.m.t. hósta og kvefi á byrjunarstigi.   Engifer er mjög hitagefandi, setur hita í …

READ MORE →
Aspartam
MataræðiÝmis ráð

Aspartam, gott eða slæmt?

Með aukinni kröfu almennings um að framleiðendur minnki notkun viðbætts sykurs, verður það sífellt algengara að notast er við gervisætuna Aspartam í matvæli. Mjög skiptar skoðanir eru á hversu góð vara þetta er. Næringarfræðingar segja að aspartam sé ekki skaðlegt ef þess er neytt innan viðmiðunarmarka. Brynhildur Briem, næringarfræðingur Umhverfisstofnunar …

READ MORE →
glútenóþol
FæðuóþolMataræði

Glútenóþol

Glútenóþol (Celiac disease, Celiac sprue) er krónískur meltingar- eða þarmasjúkdómur. Sjúkdómurinn er arfgengur og getur lagst á bæði börn og fullorðna og getur hann komið fram á hvaða aldursbili sem er. Algengast er að hann komi fram hjá börnum sem eru að byrja að fá fasta fæðu og einnig getur …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →
Jurtate
JurtirMataræði

Jurtate

Te gerð úr jurtum hafa verið vinsæl í gegnum aldirnar. Bæði til lækninga, slökunar og einnig sem félagslegur drykkur í stað kaffis. Ýmsar tilbúnar tetegundir fást nú í stórmörkuðum og heilsubúðum, en ótrúlega auðvelt er að útbúa te sjálfur, úr bæði ferskum og þurrkuðum jurtum. Það sem að þarf til, …

READ MORE →