Frekari meðferðirMeðferðir

Ilmkjarnaolía fyrir mjaðmasvæði

Hafdís Lilja Pétursdóttir sendi okkur þessa uppskrift af Ilmkjarnaolíu sem er góð fyrir mjaðmir. Hún setti hana inn á spjallsvæðið um helgina og birti ég hana hér svo hún fari nú ekki fram hjá neinum. Hafdís skrifar:  Ég hef mikinn áhuga á ilmkjarnaolíum og meðferðareiginleikum þeirra. Nota þær mikið sjálf, …

READ MORE →
JurtirMataræði

Tea Tree Olía

Tea Tree olía er mjög sótthreinsandi.  Er góð á sár, bólur og skordýrabit.  Hún hefur einnig reynst vel á frunsur, þá skal bera á auma svæðið um leið og viðkomandi finnur að einkenni eru að byrja. Einnig hefur hún reynst vel við þrusku í munni og tásvepp. Olían vinnur vel …

READ MORE →
Heilsa

Eyrnabólga

Hengja laukhring á ytra eyra. Leggja klofið/skrælt hvítlauksrif fyrir framan eyrnagöngin og heftiplástur yfir svo að það detti ekki úr, ef snert.  Ef að roði myndast undan hvítlauknum í eyranu, setja rifið í grisju og svo í eyrað. Hvítlaukur skorinn smátt, léttbrúnaður í olífuolíu, kælt og svo laukurinn síaður frá. …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Enga fitufælni takk!

Það er mikil ástríða hjá mér að útrýma þeirri fitufælni sem hefur grafið um sig meðal fjölda fólks. Okkur hefur í gegnum tíðina verið talin trú um að fita sé djöfull hinn versti og hana beri að forðast fram í lengstu lög. Fita sé skelfilega fitandi og hana sé best að …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Hvað er transfita og afhverju er hún slæm fyrir okkur?

Mikið hefur verið rætt á síðustu dögum um skaðsemi transfitu og í fréttum í vikunni var sagt frá rannsókn sem Sten Stender yfirlæknir á sjúkrahúsi í Danmörku stóð fyrir. Þar kom fram að magn transfitu er margfalt meira í matvöru hér á landi heldur en gerist og gengur í nágrannalöndum …

READ MORE →
IlmolíumeðferðMeðferðir

Ilmkjarnaolíur

Heilbrigður líkami og hugur er ómetanleg gjöf. Líkaminn er þannig úr garði gerður að hann er þess umkominn að vernda og endurheimta heilbrigði ef honum er gefið tækifæri til þess. Ilmkjarnaolíur geta gert mikið gagn til að viðhalda heilbrigði.  Ilmolíur hafa fylgt manninum í gegnum aldirnar til yndisauka og til …

READ MORE →
Fræðslumolar um heimlisþrifFræðsluskjóðan

Blettir á viðarhúsgögnum

Oft myndast hvítir, oft hringlaga, blettir á viðarborð, eftir heit ílát eða vatn og einnig dökkir blettir þar sem að sólarljós hefur ekki náð að upplita viðinn. Til þess að jafna út þessa bletti má t.d. prófa: Ef viðurinn er olíuborinn, að bera majónes á og láta standa í nokkra …

READ MORE →
Ráð fyrir náttúrulega húð
HeimiliðSnyrtivörur

Nokkur náttúruleg ráð fyrir húðina

Húðin er stærsta líffærið okkar og það sýnilegasta. Hún gegnir fjölmörgum hlutverkum eins og að verja líffæri gegn meiðslum og sýkingum. Hún ver okkur fyrir sólbruna, ofþornun og hitabreytingum. Hún framleiðir D vítamín og gefur okkur kost á að skynja áferð umhverfisins, hart, mjúkt o.s.frv. Í húðsnyrtivörum eru yfirleitt fjölmörg …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Blómkálsgratin

½ – 1 blómkálshöfuð (ca 500 -700g), skorið í lítil blóm 250g kartöflur, skornar í báta 1 rauð paprika skorin í 2x2cm bita 1 púrra skorin í 1 cm bita 2-4 hvítlauksrif, pressuð 2 tsk wasabi duft eða mauk 1-3 msk olía, t.d. kaldpressuð kókosolía* 1 msk tamarisósa* 1 tsk …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Vorsalat

Hér kemur uppskrift af frábæru og bragðgóðu vorsalati frá henni Ingu, með hækkandi sól. 150 gr. rækjur 1 þroskað avokadó 100 gr. grænt salat (t.d. rucola, spínat, eða salatblanda) 2 msk kókosmjöl Salatsósa: 1 tsk. lime börkur 1 msk. lime safi 1 rif kraminn hvítlaukur 1 msk kaldpressuð olía Hrærið …

READ MORE →