JurtirMataræði

Ólífulauf

Ólífulaufsþykkni hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”.  Það er mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn snýklum.  Það dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, s.s. veira, baktería og sveppa.  Það dregur úr bólgum í vefjagigt og vinnur á kvefi og flensum. Það vinnur einnig á herpessýkingum.  Einnig má taka …

READ MORE →
Ólívur
Fræðslumolar um meðferðirFræðsluskjóðan

Ólífur

Ef sett er sítrónusneið neðst í krukku með ólífum, eftir að búið er að opna krukkuna haldast ólífurnar lengur ferskar og fínar.

READ MORE →
KjötréttirUppskriftir

Kjúklingabringur í ofni

Geri þennan rétt oft þegar ég fæ gesti með skömmum fyrirvara. Mjög fljótleg og einföld uppskrift. 3 Kjúklingabringur 1 dós niðursoðnir, saxaðir tómatar 1 glas fetaostur Ólífur Kryddlögur: 3 msk. ólífuolía 1 msk. tamari sósa 1 hvítlaukslauf 1 rauður chilipipar smátt saxaður Safi úr hálfri sítrónu   Blandið saman kryddleginum …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Speltpastasalat m/pestó + sólþurrkuðum tómötum

250 gr speltpenne* 1 dl lífrænir sólþurrkaðir tómatar t.d. frá LaSelva 4 lífræn þistilhjörtu t.d. frá LaSelva 15 lífrænar grænar ólífur frá LaSelva 1 dós pestó verde frá LaSelva eða heimatilbúið pestó Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum, kælið og setjið í skál. Skerið sólþurrkuðu tómatana í bita og setjið …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat & fennelsalat

 ¼ poki ferskt spínat* 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar ½ bakki mungbaunaspírur 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Rauðrófusalat með geitaosti

Hér kemur girnileg uppskrift af salati frá henni Ingu næringarþerapista. Það hæfir vel að fara að létta mataræðið með hækkandi sól. Uppskriftin passar fyrir 4. 4-5 rauðrófur (ca. 450 gr.) 6 msk.. extra virgin ólífuolía sítrónusafi úr tveimur sítrónum 1 kramið hvítlauksrif smá salt og pipar 4 lúkufyllir klettasalat ca. …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Ólífu “tapenade”

200 gr. grænar steinlausar ólífur 2 pressuð hvítlauksrif 2 msk kapers 2 msk jómfrúarólífuolía Nýmalaður svartur pipar Allt maukað saman í matvinnsluvél. Notist með brauði, sem sósa með mat eða jafnvel pizzusósa fyrir þá sem ekki þola tómata. Uppskrift: Inga Kristjánsdóttir – Næringarþerapisti D.E.T

READ MORE →