FæðubótarefniMataræði

Fiskneysla getur dregið úr elliglöpum

Bresk rannsókn sem framkvæmd var í Noregi sýndi að eldri menn og konur, sem borðuðu oft fisk, stóðu sig betur á minnisprófum, sjónprófum, í hreyfifærni, í athyglisprófunum og í tal- eða málfærni, heldur en þeir sem borðuðu lítinn sem engan fisk. Frammistaðan á þessum sex þáttum jókst með aukinni fiskneyslu, …

READ MORE →
Mikill eyrnamergur
MataræðiÝmis ráð

Mikill eyrnamergur

Mikill eyrnamergur er merki um skort á lífsnauðsynlegum fitusýrum. Taktu inn góðar olíur, eins og hörfræolíu, kvöldvorrósarolíu eða einhvers konar omega 3 olíu. Dragðu úr neyslu á mjólkurafurðum.

READ MORE →
Skortur á fitusýrum og offita barna
MataræðiÝmis ráð

Skortur á fitusýrum og offita barna

Skortur á góðum fitusýrum getur verið orsök offitu hjá börnum. Þetta kemur fram í nýlegri sænskri rannsókn, sem gerð var af Sahlgrenska Academy í Háskólanum í Gautaborg. Kannaður var lífsstíll, matarvenjur og insúlínmagn í blóði, hjá hópi 4 ára barna, að sama skapi var mældur fitustuðull (BMI) þeirra og þessir …

READ MORE →