UppskriftirÝmislegt

Omega 3 salatolía

Hér kemur ein sniðug uppskrift af dúndurhollri og góðri salatolíu. Margir fá ekki nægt magn af lífsnauðsynlegu fitusýrunni omega 3 og hér er tilvalin leið til að bæta úr því. Kær kveðja, Inga.   Omega 3 salatolía 1 ½ dl. hörfræolía ½ dl. rauðvínsedik ½ dl. Dijon sinnep ½ tsk. …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzur og pizzubotnar

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti sendi okkur eftirfarandi uppskriftir Góðan og blessaðan daginn. Hérna fáið þið tvær uppskriftir af fyrirtaks pizzubotnum. Annar þeirra er glútenfrír en hinn úr spelti. Allt of margir halda að pizzur þurfi að vera einhver bannvara, en ef við opnum aðeins hugann og prufum nýja hluti þá geta …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetuborgarar

Inga sendi okkur uppskrift af þessum spennandi borgurum, við fáum 4 borgara úr uppskriftinni. 110 gr. blandaðar hnetur (t.d. cashewhnetur, furuhnetur, brasilíuhnetur, möndlur, pekanhnetur) 4 msk. sólblómafræ 2 sneiðar speltbrauð án skorpu 1 saxaður laukur 2 tsk. oregano 2 tsk. dijon sinnep 1 egg salt og nýmalaður pipar soyamjöl (má …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Ratatouille Sollu

1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Geitaosta pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Pítsusósa: ½ glas tómatsúpa frá LaSelva ½ glas Salsa Pronta frá LaSelva 3 msk lífrænt tómatpúrré* 1-2 hvítlauksrif – pressuð 1-2 tsk þurrkað oregano 1-2 tsk þurrkað basil 1-2 tsk þurrkað timian ½ tsk sjávarsalt & 1/4 tsk nýmalaður svartur pipar Allt sett í …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ljúffeng tómatsúpa

Mánudagar eru upplagðir súpudagar þegar við erum oft búin að kýla vömbina yfir helgina. 5 dósir niðursoðnir tómatar 2 laukar 4 stórar kartöflur 1 lítill blaðlaukur 3 stilkar sellerí 4 msk. tómatpúrra 2 grænmetisteningar ½ – 1 tsk. pipar 1 tsk. óreganó Sjávarsalt Soðnar makkarónur eða pastaskrúfur Grófskerið laukinn. Afhýðið …

READ MORE →
BrauðUppskriftir

Pizzusnúðar

Fylling: 1 dós (200g) lífrænt tómatþykkni* 2 dl salsa pronta frá LaSelva 100 g spínat, saxað smátt í matvinnsluvél (má sleppa) 2 hvítlauksrif, pressuð 1 tsk oregano 1 tsk basil 1 tsk timian ¼ tsk kanill 50 g furuhnetur Hrærið öllu saman í skál og smyrjið á deigið ef þið …

READ MORE →
Melting um jól og aðventu
MataræðiÝmis ráð

Nokkur góð ráð fyrir meltingu um jól og aðventu

Inga Kristjánsdóttir næringarþerapisti er þekkt fyrir námskeiðin sem hún hefur haldið í  Heilsuhúsinu og stóð hún fyrir námskeiðinu “Góð melting – Gleðileg jól”. Í nýjasta Heilsupóstinum frá Heilsuhúsinu er að finna nokkur ráð frá Ingu, sem létta undir með meltingunni þegar hún er undir auknu álagi eins og á þessum árstíma. …

READ MORE →