Lífssýn Hildar

Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku

Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Eins og ég …

READ MORE →
Lífssýn Hildar

Er hægt að læknast af ólæknandi sjúkdómum?

Ég er búin að safna á mig sjúkdómsgreiningum allt mitt líf og verið stimpluð með alls kyns sjálfsofnæmissjúkdóma og aðra króníska kvilla sem hafa gert mér erfitt fyrir og hafa versnað með árunum.  Skilaboðin sem ég fékk frá læknum og öðru heilbrigðisstarfsfólki voru að ég væri með ólæknandi sjúkdóma sem ég …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Kókosolía

Hrein jómfrúar kókosolía er holl fita – sú hollasta í heimi að margra mati. Eiginleikum hennar er oft líkt við hreina töfra. Í Kyrrahafslöndunum hefur kókosolían alla tíð, verið hluti af næringu innfæddra. Þar er hún oftast fljótandi, því hitastig þar er oftast 24°C eða meira. Ef hún er í …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Goji Ber

Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Vöðva- og hreyfifræði

Vöðva – og hreyfifræði (Kinesiology) er meðferðarform þar sem vöðvapróf er notað til að greina ójafnvægi á orkuflæði líkamans og er svo leitast við að jafna flæðið með nuddi eða þrýstingi á ákveðin áhrifasvæði á líkamanum. Vöðvaprófið er notað til að athuga styrk einstakra vöðva með tilliti til orkuflæðis og …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Svæða- og viðbragðsmeðferð

Svæða- og viðbragðsmeðferð er nuddmeðferð sem beint er að höndum og fótum. Svæðameðferð byggist á þeirri kenningu að í fótum og höndum séu viðbragðssvæði sem tengist og samsvari hverjum líkamshluta og hverju líffæri líkamans. Ef þessir líkamshlutar eða líffæri eru veikluð að einhverju leyti vegna álags, þreytu eða sjúkdóma verða …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Shiatsu

Shiatsu er svokallað þrýstipunktanudd. Þar er byggt á svipaðri hugmyndafræði og í nálastungum. Unnið er með orkubrautir sem liggja um líkamann og er verið að leitast við að koma orkuflæðinu í jafnvægi. En ólíkt nálastungunum þá er í stað nála notast við þrýsting fingra, handa og jafnvel fóta á orkubrautirnar. Shiatsu er heildræn meðferð og hjálpar …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Næringarþerapía

Næringarþerapía er heildræn meðferð. Hún lítur á líkama og sál sem eina heild og leitast við að koma á andlegu og líkamlegu jafnvægi. Næringarþerapisti tekur niður ítarlega sögu einstaklingsins og ráðleggur varðandi næringu og bætiefni. Næringarþerapía hefur reynst mjög gagnleg við meðferð ýmissa kvilla og sjúkdóma, auk þess sem hún …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Nálastungur

Grunnhugmyndin að baki nálastungumeðferðinni er sú að koma jafnvægi á lífsorkuna (Chi) eða öllu heldur á flæði hennar. Lífsorkan streymir aðallega um ákveðnar orkurásir í líkamanum sem liggja rétt undir húðinni. Hver orkurás er tengd ákveðnu líffæri. Með því að stinga nálum í valda punkta, sem valdir eru út frá ástandi einstaklingsins, …

READ MORE →
Frekari meðferðirMeðferðir

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð

Höfuðbeina- og spjaldhryggjarmeðferð er mjög milt meðferðarform. Notaður er mjög léttur þrýstingur eða tog á líkamann og fer meðferðin í flestum tilvikum fram með þeim hætti að þiggjandi meðferðarinnar liggur fullklæddur á bekk. Meðferðin er fólgin í því að nota ákveðna tækni og létta snertingu til að losa um spennu í bandvef …

READ MORE →