Er snjallsímanotkun hættulaus?
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Skaðsemi farsímanotkunar

Langflestir Íslendingar ganga með farsíma á sér og sífellt yngri börn eignast slíkan grip. Að sjálfsögðu er farsíminn hálfgert þarfaþing, sparar okkur sporin og léttir okkur lífið. En eru farsímar algjörlega öruggir? Símafyrirtækin fullyrða eflaust að svo sé en ekki eru allir sammála um það. Í ágúst á síðasta ári …

READ MORE →
Loftbóludekk
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbíllinnMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Loftbóludekk

Óskar hjá Gúmmívinnslunni á Akureyri sendi okkur eftirfarandi upplýsingar um loftbóludekkin, eftir að hafa lesið greinina okkar um Nagladekkin (lesa hér) Til hamingju með gott framtak. Var að sjálfsögðu ánægður að sjá umfjöllun um “loftbóludekk” á þessum vef og sendi ykkur hér með grein sem birtast mun í Akureyrarblaði nú …

READ MORE →