GrænmetisréttirUppskriftir

Græn pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Grænt pestó: 1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva allt sett í matvinnsluvél og maukað Grænmeti: 1 lítið brokkolíhöfuð, skorið í passlega munnbita …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Speltpastasalat m/pestó + sólþurrkuðum tómötum

250 gr speltpenne* 1 dl lífrænir sólþurrkaðir tómatar t.d. frá LaSelva 4 lífræn þistilhjörtu t.d. frá LaSelva 15 lífrænar grænar ólífur frá LaSelva 1 dós pestó verde frá LaSelva eða heimatilbúið pestó Sjóðið pastað samkvæmt leiðbeiningunum á pakkanum, kælið og setjið í skál. Skerið sólþurrkuðu tómatana í bita og setjið …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Pestó úr sólþurrkuðum tómötum

1 glas sólþurrkaðir tómatar (um 180 – 200 gr. þurrvigt) 100 gr. saxaðar möndlur 2 pressuð hvítlauksrif 100 gr. rifinn ostur (gouda, parmesan) 1 dl. ólífuolía, kaldpressuð 1 msk. appelsínusafi Sjávarsalt og cayennepipar Setjið tómatana, möndlurnar og hvítlaukinn í matvinnsluvél og blandið vel. Setjið í skál og blandið við ostinum, …

READ MORE →
ÁleggUppskriftir

Grænt pestó

1 búnt basil 100g lífrænar furuhnetur*, þurrristaðar í ofni eða lagðar í bleyti 2 hvítlauksrif smá himalaya eða sjávarsalt 1 dl lífræn og kaldpressuð ólífuolía, t.d frá LaSelva Allt sett í matvinnsluvél og maukað *fæst lífrænt frá Himneskri Hollustu Uppskrift: Sólveig Eiríksdóttir

READ MORE →
meðlætissalat
MataræðiUppskriftirÝmis ráð

Meðlætissalöt – með öllum mat

Um daginn sat ég á kaffihúsi með 10 konum, við vorum bara að “tjilla” og rabba. Síðan berst talið að mataræði. Það kom í ljós að flestar þessar konur voru virkilega að spá í mataræðið sitt. Þær lögðu sig fram við að lesa utan á umbúðir, spá í hráefnið, hvað …

READ MORE →