Heilsa

Höfuðverkir

Ímyndum okkur að líkami okkar sé hús og að það sé reykskynjari í húsinu.  Ef að það myndast reykur inní húsinu, fer reykskynjarinn í gang og gefur okkur tækifæri á því að kanna hvaðan reykurinn kemur.  Og þá, að slökkva eldinn ef hann er til staðar, áður en að allt …

READ MORE →
Jurtate
JurtirMataræði

Jurtate

Te gerð úr jurtum hafa verið vinsæl í gegnum aldirnar. Bæði til lækninga, slökunar og einnig sem félagslegur drykkur í stað kaffis. Ýmsar tilbúnar tetegundir fást nú í stórmörkuðum og heilsubúðum, en ótrúlega auðvelt er að útbúa te sjálfur, úr bæði ferskum og þurrkuðum jurtum. Það sem að þarf til, …

READ MORE →