MataræðiÝmis ráð

Hnetur og möndlur

Hnetur og möndlur eru hollustufæði. Þær innihalda mjög mikið prótein og ættu að vera hluti af daglegu fæði okkar. En varast skal að borða of mikið af þeim daglega því að þær innihalda hátt fituhlutfall. Þær innihalda líka mikið af E-vítamíni, fólínsýru, magnesíum, kopar, trefjar og mikið af andoxunarefnum. Stútfullar …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Dukka

1 bolli pistasíuhnetur 1 bolli möndlur 1 msk kóríanderfræ 1 msk fennelfræ 1 msk cummen fræ 1/4 bolli sesamfræ smá chilipipar 1 msk Maldon salt 1-2 tsk svartur pipar grófmalaður   Ristið hneturnar í heitum ofni í ca 10 mín hrærið í af og til. Kælið og malið hneturnar í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Salat með maríneruðum sveppum

Útbjó þetta ljúffenga salat í kvöldmatinn áðan – fékk hugmyndina úr uppskrift frá Nönnu Rögnvaldsdóttur en breytti og bætti í. 150 gr. sveppir niðursneiddir ½ rauðlaukur saxaður smátt Lúka kóríander – saxaður Lúka basil – saxað Svartur pipar ½ tsk.sjávarsalt 250 ml. Ólífuolía Safi úr einni sítrónu 1 msk. tamari …

READ MORE →