Endurvinnslutunnan
EndurvinnslaUmhverfið

Endurvinnslutunnan

Gámaþjónustan hf. hefur frá síðustu áramótum boðið fólki upp á sérstaka endurvinnslutunnu. Hægt er að setja allt sem hægt er að endurvinna í tunnuna og er hún tæmd á fjögurra vikna fresti. Þar má setja allan pappír og bylgjupappa, fernur, málma (niðursuðusdósir) og plast. Pappírinn má setja beint í tunnuna …

READ MORE →
Jólapappír
EndurvinnslaUmhverfið

Jólapappírinn

Það er gríðarlegt auka pappírsflóð sem myndast í kringum jólahátíðina. Endurvinnslustöðvarnar byrja að finna fyrir auknu álagi strax í október þegar verslanirnar fara að taka upp jólavörurnar og allar umbúðirnar fara að fljóta inn á Sorpu. Gríðarlegt magn alls kyns prentaðs efnis fer í umferð og sem betur fer fara …

READ MORE →
Plastmerkingar
EndurvinnslaJólUmhverfið

Mismunandi merkingar á plasti og endurvinnslugildi þess

Plast er eitt algengasta efnið í umhverfi okkar og notkun þess eykst í sífellu. Heilsubankinn hefur fjallað svolítið um plast upp á síðkastið og enn verður framhald á slíkri umfjöllun. Flestar plasttegundir má endurvinna og samkvæmt upplýsingum Sorpu er tekið við öllu plasti hér á Íslandi, allt frá plastfilmum, skyrdósum …

READ MORE →
Plast í náttúrunni
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Plast í náttúrunni

Síðastliðið haust fjallaði Snorri Sigurðsson um áhrif plasts á jörðina í grein sinni “Það sem ekki hverfur” er birtist á Vefritinu. Grein hans vekur upp hugsanir hvert við stefnum í hinni gífurlegu plastnotkun. Það er umhugsunarvert að skoða þau gífurlegu áhrif sem plastið hefur á lífríki jarðar. Plast er fjölliður …

READ MORE →
Getum við dregið úr plastnotkun?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Getum við dregið úr plastnotkun?

Notkun plastefna eykst í sífellu og sjálfsagt geta fæstir ímyndað sér veröldina án plasts. En plastinu fylgja stór vandamál. Fyrir utan það að sumar plasttegundir geta smitað eiturefnum í fæðu eins og áður hefur verið fjallað um á Heilsubankanum, safnast ómælt magn af plasti upp í náttúrunni og brotnar ekki …

READ MORE →
Skaðleg efni í plasti
Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaðurMengun og mengunarvarldarUmhverfið

Skaðleg efni í plasti

Þalöt eru efnasambönd sem meðal annars eru notuð til að mýkja plast. Einnig eru þau algeng í sápum, snyrtivörum, málningarvörum og skordýraeitri. Vísindamenn við háskólann í Rochester í New York fylki í Bandaríkjunum hafa komist að tengslum þalata við offitu og insúlínþol. Niðurstaðan fékkst eftir að þeir rannsökuðu gögn úr …

READ MORE →