HómópatíaMeðferðir

Arnica – remedían ómissandi

Grein eftir Bylgju Matthíasdóttur hómópata  Það er ein remedía sem ég gæti ekki hugsað mér að vera án, en það er Arnica. Allir sem vita hvernig hún virkar og hafa notað hana, geta sagt kraftaverkasögur um hana. Hún er alltaf meðferðis hjá mér hvert sem ég fer, mjög góð í …

READ MORE →
Endorfín
Greinar um hreyfinguHreyfing

Endorfín – vímuefni líkamans

Endorfín er taugaboðefni sem framleitt er í heiladingli og verður til við stífa líkamsþjálfun, þegar við komumst í uppnám og við fullnægingu. Þegar efnið losnar frá heiladinglinum fer það út í blóðrásina og berst til mænunnar og heilans. Það hefur sársaukaslævandi áhrif og veldur vellíðan. Endorfín virkar eins og náttúrulegar …

READ MORE →