GrænmetisréttirUppskriftir

Hnetudásemd Sollu

HNETUDÁSEMD 300 g heslihnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 200 g kasjúhnetur, þurrristaðar og gróft malaðar 100 g furuhnetur, þurrristaðar og gróft saxaðar 100 g sætar kartöflur, skornar í bita og bakaðar í ofni 100 g sellerírót, skorin í teninga og bökuð í ofni 100 g soðnar kjúklingabaunir 100 g soðið kínóa  2 msk. …

READ MORE →
Hvernig losnar maður við sósubletti?
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Að ná sósublettum úr fatnaði

Sinnep Farið í næstu matvöruverslun og kaupið glycerine, berið það á blettinn og látið liggja í smá stund og þvoið síðan.   Tómatssósa Látið vatn renna á blettinn innan frá, á flíkinni, ekki á blettinn sjálfan heldur á röngunni.  Þegar að tómatsósan er að mestu farin úr, nuddið þá blettinn …

READ MORE →
UppskriftirÝmislegt

Omega 3 salatolía

Hér kemur ein sniðug uppskrift af dúndurhollri og góðri salatolíu. Margir fá ekki nægt magn af lífsnauðsynlegu fitusýrunni omega 3 og hér er tilvalin leið til að bæta úr því. Kær kveðja, Inga.   Omega 3 salatolía 1 ½ dl. hörfræolía ½ dl. rauðvínsedik ½ dl. Dijon sinnep ½ tsk. …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Eplasalat

½ hvítkálshaus 2 græn epli 1 búnt ferskar kryddjurtir, t.d. kóríander eða steinselja ½ dl ristaðar heslihnetur* Salatdressing: 1 dl kasjúhnetur* lagðar í bleyti í a.m.k.2 klst (má vera meira) ¾ dl vatn 1-2 msk sítrónusafi 1 msk lífrænt dijon sinnep* 2 hvítlauksrif 2 döðlur* 1 tsk gott lífrænt karrý* …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Spínat & fennelsalat

 ¼ poki ferskt spínat* 1 avókadó, afhýdd og skorin í 2 og svo í sneiðar ½ bakki mungbaunaspírur 1 fennel, skorinn í þunnar sneiðar og svo í munnbita 100 gr sykurertur, skornar í þunna strimla 10 lífrænar ólífur t.d. frá LaSelva 50 gr furuhnetur* gott að leggja í bleyti í …

READ MORE →
SalötUppskriftir

Súr-sætt salat með avókadó, eplum og döðlum

Hér kemur uppskrift af ótrúlega ljúffengu salati sem ég bjó til í gær. Það á ekki við alla að blanda svona saman grænmeti og ávöxtum, en þetta er svona algjörlega spari hjá mér, nammmm….. 100 gr. grænt salat 1 avókadó ½ rauðlaukur 10 – 12 stk kirsuberjatómatar 1 epli 6 …

READ MORE →
ÁleggBrauðUppskriftir

Grænmetisvefjur

Þetta er góð leið til að koma fullt af grænmeti í nestiboxið hjá börnunum Þið veljið 1 af eftirfarandi: tacoskel romainlauf lambhagasalati noriblað (eins og maður notar í sushi) tortillu (þið getið notað uppskriftina af deiginu í pizzasnúðunum fyrir heimagerða tortillu) Síðan veljið þið 3-4 atriði af eftirfarandi til að …

READ MORE →