MataræðiÝmis ráð

Neglur

Það tekur neglur fingranna u.þ.b. 4 mánuði að vaxa og táneglur allavega 6 mánuði.  Ef að neglurnar vaxa hægar og verða mislitar, gæti verið um naglasveppasýkingu að ræða eða lélega næringarupptöku líkamans. Neglur með hvítum blettum geta bent til skorts á sinki og eða kalki í líkamanum. Ef roði er …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Hrufóttar neglur

Skoðaðu vandlega neglurnar bæði á fingrum og tám – þær segja mikið um almenna heilsu þína.  Allar breytingar á útliti eða áferð naglanna, geta bent til skorts á vítamínum eða steinefnum.  Hrufóttar neglur geta t.d. bent til skorts á sinki.  Sink er mjög nauðsynlegt fyrir ýmsa starfsemi líkamans, meðal annars …

READ MORE →
Heilsa

Hárið

Hárið getur sagt mikið til um almenna heilsu.  Það er uppbyggt á próteinum, keratíni og steinefnum, ástand hársins segir til um magn næringar sem að viðkomandi vinnur úr fæðu sinni.  Góð næring og góð melting sýnir sig í útliti hársins. Hárlos er arfgengt og hormónatengt.  Sjaldgjæft er að konur verði …

READ MORE →
FæðubótarefniMataræði

Gersveppaóþol og/eða breytingaskeið

Katrín sendi okkur vangaveltur um gott mataræði fyrir konur á breytingaskeiði og birtist hér bréf Katrínar og svar frá Ingu næringarþerapista.  Sælar! Mjög góð síða. Þarna sé ég nokkur einkenni á gersveppaóþolinu sem ég get tengt við mig. Ég hef verið að tengja einkennin við breytingaskeið kvenna. Td.svefntruflanir og svitakóf. En …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Vítamín og steinefni

Góð næring er miklu meira en bara að fylla magann, hún hefur gríðarleg áhrif á almennt heilsufar okkar og orku. Eitt af því sem áríðandi er að hafa í huga er fjölbreytni. Mismunandi matur gefur fjölbreyttustu flóruna af vítamínum og steinefnum. Til að vera viss um að fá örugglega öll …

READ MORE →
MataræðiVítamín

Fjölvítamín

Fjöldi fólks tekur fjölvítamín daglega í góðri trú um að með því fái það öll helstu bætiefni sem líkaminn þarfnast. Fjölvítamín er hins vegar ekki endilega það sem allir þurfa að taka inn. Það hefur nefnilega komið í ljós að mikil neysla ákveðinna vítamína eins og til dæmis fólínsýru, getur jafnvel …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Er fiskur hollur eða ekki?

Mikið er til af misvísandi upplýsingum um fisk.  Við erum uppalin við þær upplýsingar að fiskur sé hollur og góður fyrir okkur, sérstaklega fyrir hjartað og heilann, nú er okkur aftur á móti sagt að fiskur innihaldi hættulega mikið magn af kvikasilfri og öðrum eiturefnum og sé því alls ekki …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Fiskur er frábær matur

Borðar þú nægan fisk? Fiskneysla hefur minnkað gífurlega síðastliðna áratugi, því miður, þar sem neysla hans getur haft mikil og góð áhrif á heilsuna. Borða ætti fisk, allavega tvisvar í viku. Fiskur inniheldur mikið af vítamínum, sérstaklega E-vítamín og B-vítamín, einnig steinefni eins og sink og selen, svo er hann …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Goji Ber

Goji ber (Lycium Eleganus), stundum einnig nefnd úlfaber, hafa verið notuð af heilurum Himalayafjalla og í Asískum lækningum í þúsundir ára. Talið er að andoxunarefnið, polysaccharides, í Goji berjunum sé sérlega afkastamikið, styrki frumurnar hratt og örugglega og styrki þar með ónæmiskerfið á undrahraða. Tíbesku Goji berin eru talin vera …

READ MORE →
MataræðiÝmis ráð

Svört hindber

Nýleg rannsókn sem gerð var af rannsóknarteymi frá ríkisháskólanum í Ohio, gefur til kynna að máttur svartra hindberja sé mikill og geti þau hjálpað í baráttunni við krabbamein í vélinda og ristli. Niðurstöðurnar voru birtar á alþjóðlegum fundi The American Chemical Society í mars síðastliðnum. Prófessor Cary Stoner, Ph.D., leiddi …

READ MORE →