sykurneysla
MataræðiÝmis ráð

Vanmeta sykurneyslu

Morgunblaðið sagði nýlega frá breskri rannsókn sem sýnir fram á að ekki sé hægt að treysta á rannsóknir á offitu, þar sem niðurstöður byggja á svörum offitusjúklinganna sjálfra. Komið hefur í ljós að offitusjúlingar hafa tilhneigingu til að draga úr neyslu sinni og eru því rannsóknir sem byggja á svörum …

READ MORE →
gos og sykur
MataræðiÝmis ráð

Sykur og gosdrykkir

Sykurbættur matur og sætir drykkir auka áhættu á að þróa krabbamein í brisi. Gosdrykkir og sykur í kaffi eru algengustu orsakavaldarnir á þessari auknu áhættu. Fylgst var með matar- og drykkjarvenjum 80.000 einstaklinga yfir 7 ára tímabil, frá 1997 til 2005. Í lok þessa tímabils greindust 131 einstaklingur með krabbamein …

READ MORE →
Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar
MataræðiÝmis ráð

Aukning í grænmeti og ávöxtum, sykurinn minnkar

Lýðheilsustöð hefur birt tölur yfir fæðuframboð á Íslandi fyrir síðasta ár. Þessar tölur gefa vissar vísbendingar um neyslumynstur þjóðarinnar, þó þær segi ekki beint til um neysluna sjálfa. Tölurnar eru reiknaðar í kílóum á hvern íbúa á ári. Þær eru fundnar með því að leggja saman alla framleiðslu og innflutning …

READ MORE →