Lífssýn Hildar

Það er ekki svo einfalt að komast út af örorku

Þegar ég loksins náði tökum á öllum þeim krónísku kvillum og sjálfsofnæmissjúkdómum sem höfðu stýrt lífi mínu og líðan á síðustu árum og áratugum, þá fór ég að huga að því að afþakka þann stuðning sem ég hafði fengið frá ríkinu í formi örorkubóta á síðustu árum. Eins og ég …

READ MORE →
Úthaldsíþróttir og næring
Greinar um hreyfinguHreyfing

Úthaldsíþróttir og næring

Í nýjasta tölublaði Útiveru (4. tbl, 5. árg.) er góð grein, eftir Sigurð V. Smárason, þar sem hann fjallar um mikilvæg atriði sem þarf að huga að hjá fólki sem stundar úthaldsíþróttir. Hann er þar að skoða hvernig við höldum jafnvægi á vökvabúskapnum og söltum líkamans. Þeim mun lengur sem …

READ MORE →