vax og lím
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig nær maður lími og vaxi úr fötum?

Ef lím eða vax fer í fötin, setjið dagblað yfir blettinn og straujið yfir á lágum hita, nær öllu úr.

READ MORE →
Blettahreinsun
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Ýmsir matarblettir

Oft lendum við í því að fá einhverja matarbletti á okkur og erum ekki heima við.  Gott er þá að nota einnota blautþurrkur til að ná blettunum úr. En ef þú ert ekki með blautþurrkur í veskinu þá er ef til vill besta lausnin að bregða sér á snyrtinguna og …

READ MORE →
Kaffiblettur
Fræðslumolar um þrif á fatnaðiFræðsluskjóðan

Hvernig losnar maður við kaffibletti?

Oft er hægt að fjarlægja kaffiblett ef hann er skolaður strax með því að halda flíkinni undir vatnskrananum og láta vatn renna á blettinn og nudda um leið. Muna að nota kalt vatn, því að hitinn getur fest blettinn í flíkinni.

READ MORE →
að þvo grænmeti og ávexti
MataræðiÝmis ráð

Að þvo grænmeti og ávexti

Gríðarlega mikilvægt er að þvo alla ávexti og allt grænmeti áður en við neytum þess. Eiturefni sem leyfð eru til að sprauta á grænmeti og ávexti, til að halda frá skordýrum, illgresi og sjúkdómum skipta hundruðum, ef ekki þúsundum. The World Health Organisation (WHO) hefur birt lista yfir 2.000 efni …

READ MORE →