GrænmetisréttirMataræðiSúpurUppskriftir

Tómatsúpa frá Zanzibar

Fór í matarboð til vinkonu minnar í gærkvöldi og fékk ég þessa dýrindis súpu hjá henni í forrétt – þvílíkt sælgæti – alveg á hreinu að hún verður forrétturinn hjá mér á aðfangadagskvöld. Gott er að undirbúa hana daginn áður, er svolítið tímafrek og verður bara betri fyrir vikið. Uppskriftin …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Ratatouille Sollu

1 ds salsa pronta frá LaSelva 1 ds tómatsúpa frá LaSelva 3 msk lífræn tómatpúrra* 2-3 hvítlauksrif 1 tsk basil 1 tsk oregano 1 tsk timian 1 tsk rosmarin ½ tsk lífrænn grænmetiskraftur* ½ tsk salt 1-2 eggaldin, skorið í1×1 cm teninga 1 kúrbítur, skorinn í passlega bita 2 rauðar …

READ MORE →
GrænmetisréttirUppskriftir

Geitaosta pítsa

2 forbakaðir pítsubotnar (sjá uppskrift hér) Pítsusósa: ½ glas tómatsúpa frá LaSelva ½ glas Salsa Pronta frá LaSelva 3 msk lífrænt tómatpúrré* 1-2 hvítlauksrif – pressuð 1-2 tsk þurrkað oregano 1-2 tsk þurrkað basil 1-2 tsk þurrkað timian ½ tsk sjávarsalt & 1/4 tsk nýmalaður svartur pipar Allt sett í …

READ MORE →
SúpurUppskriftir

Ljúffeng tómatsúpa

Mánudagar eru upplagðir súpudagar þegar við erum oft búin að kýla vömbina yfir helgina. 5 dósir niðursoðnir tómatar 2 laukar 4 stórar kartöflur 1 lítill blaðlaukur 3 stilkar sellerí 4 msk. tómatpúrra 2 grænmetisteningar ½ – 1 tsk. pipar 1 tsk. óreganó Sjávarsalt Soðnar makkarónur eða pastaskrúfur Grófskerið laukinn. Afhýðið …

READ MORE →