Endurvinnslutunnan
EndurvinnslaUmhverfið

Endurvinnslutunnan

Gámaþjónustan hf. hefur frá síðustu áramótum boðið fólki upp á sérstaka endurvinnslutunnu. Hægt er að setja allt sem hægt er að endurvinna í tunnuna og er hún tæmd á fjögurra vikna fresti. Þar má setja allan pappír og bylgjupappa, fernur, málma (niðursuðusdósir) og plast. Pappírinn má setja beint í tunnuna …

READ MORE →
Endurvinnsla
EndurvinnslaUmhverfið

Vangaveltur um endurvinnslu

Við Íslendingar erum heppin hve vel er staðið að endurvinnslumöguleikum í sveitarfélögum landsins. Þar sem að ég hef framan af, verið íbúi í Reykjavík þekki ég best til þar og hef verið mjög ánægð, með þá möguleika sem þar eru í boði fyrir íbúa borgarinnar til losunar á endurnýtanlegum úrgangi …

READ MORE →