Á heimilinuHeimiliðHeimilisbúnaður

Opnum gluggana

Árangursríkasta leiðin til að losna við sýkla úr umhverfi okkar er að opna gluggana á hýbýlum okkar og vinnustöðum. Þetta er ódýrasta og einfaldasta leiðin til hreinna lofts og bættrar heilsu. Þetta kom fram í The Public Library of Science journal. Rannsókn var gerð af breskum rannsakendum við Imperial College …

READ MORE →
UmhverfiðUmhverfisvernd

Ísbreiðan horfin eftir 10 ár?

Á eyjan.is er sagt frá nýjustu mælingum Snjó- og ísmælingastofnunar Bandaríkjanna sem sýndu að ísbreiðan við Norðurheimskautið hefur aldrei mælst minni. Bráðnun íssins er mun hraðari en loftslagslíkön hafa spáð fyrir. Fyrir nokkrum árum var því spáð að sumarísinn myndi allur ná að bráðna á árabilinu 2070 til 2100 en …

READ MORE →
Endurvinnslutunnan
EndurvinnslaUmhverfið

Endurvinnslutunnan

Gámaþjónustan hf. hefur frá síðustu áramótum boðið fólki upp á sérstaka endurvinnslutunnu. Hægt er að setja allt sem hægt er að endurvinna í tunnuna og er hún tæmd á fjögurra vikna fresti. Þar má setja allan pappír og bylgjupappa, fernur, málma (niðursuðusdósir) og plast. Pappírinn má setja beint í tunnuna …

READ MORE →
Munum að endurvinna pizzukassa og annan bylgjupappír
EndurvinnslaUmhverfið

Pizzukassar og annar bylgjupappi

Á Íslandi falla til um 4 milljónir af pizzukössum árlega og er áríðandi að koma þessu í endurvinnslu þar sem bylgjupappi getur átt sér allt að sjö framhaldslíf. Á Íslandi fellur til allt að 20.000 tonn af bylgjupappaumbúðum. Með því að flokka þessar umbúðir frá öðrum úrgangi má draga verulega …

READ MORE →
Er snjallsímanotkun hættulaus?
Mengun og mengunarvarldarUmhverfið

Skaðsemi farsímanotkunar

Langflestir Íslendingar ganga með farsíma á sér og sífellt yngri börn eignast slíkan grip. Að sjálfsögðu er farsíminn hálfgert þarfaþing, sparar okkur sporin og léttir okkur lífið. En eru farsímar algjörlega öruggir? Símafyrirtækin fullyrða eflaust að svo sé en ekki eru allir sammála um það. Í ágúst á síðasta ári …

READ MORE →