
Umhverfisverndarmerki
Hér gefur að líta yfirlit yfir helstu umhverfismerkingar sem finna má á vörum í íslenskum verslunum: Norræna umhverfismerkið Svanurinn er opinbert norrænt umhverfismerki og mest útbreidda merkið á Norðurlöndinn. Vörur merktar Svaninum eru betri fyrir umhverfið en sambærilegar vörur. Umhverfisstofnun sér um rekstur Svansins á Íslandi. Umhverfismerki Evrópusambandsins Blómið …

Umhverfisvænar vörur
Samkvæmt frétt á vefsíðu Neytendasamtakanna hafa Íslendingar lítil tækifæri á að versla umhverfisvænar vörur. Samtökin könnuðu úrval af umhverfismerktum vörum í íslenskum verslunum og kom í ljós að úrvalið af umhverfismerktum vörum er mjög lítið og í engu samhengi við það mikla vöruúrval sem neytendum á hinum Norðurlöndunum stendur til …

Efni úr grænu tei og sítrusávöxtum – hættuleg samsetning
Fram kemur á vef Umhverfisstofnunar að danska matvælastofnunin hefur varað við hættulegum megrunar- og neysluvörum sem ætlaðar eru íþróttafólki. Vörurnar innihalda bæði synephrin og koffín og saman geta þessi efni haft mjög neikvæð áhrif á hjarta- og æðakerfið, miðtaugakerfið og stuðlað að beinþynningu. Þessar vörur eru bannaðar bæði hér á …