JurtirMataræði

Sólhattur

Sólhattur hefur reynst prýðilega sem fyrirbyggjandi gegn kvefi og flensum.  Einnig hefur hann gefist vel gegn hálsbólgu, eyrnabólgum og ennis- og kinnholubólgum.  Hann hefur virkað vel við unglingabólum, við skordýrabitum og sárum.  Mikill kostur við sólhatt er að auk þess að styrkja ónæmiskerfið, vinnur hann á sýklum, án þess að …

READ MORE →
A vítamín
MataræðiVítamín

A Vítamín

A vítamín er fituleysið vítamín. Það geymist í líkamanum og því ekki þörf á daglegri inntöku. Af þessum sökum er hægt að fá eituráhrif vegna ofneyslu á vítamíninu en það þarf mikla ofneyslu til að eituráhrif komi fram. A vítamín er gott fyrir augun. Það fyrirbyggir náttblindu og sjóndepru og …

READ MORE →