Afhverju fer kaffiverð hækkandi?
UmhverfiðUmhverfisvernd

Af hverju fer kaffiverð hækkandi?

Það óar kannski mörgum við því hve poki af kaffibaunum er orðinn dýr. En það er ekki eingöngu græðgi kaffibaunaræktenda, skattar og álagning sem því veldur. Aðstæður til kaffiræktunar hafa breyst á síðustu árum og það ekki til batnaðar. Helstu ræktunarsvæði kaffibauna eru í Mið-Ameríku, Brasilíu, Afríku og á Indlandi. …

READ MORE →
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Aukinn þrýstingur á erfðabreytt matvæli

Það kom fram í Bændablaðinu um daginn að aukinn þrýstingur er nú innan Bændasamtaka Evrópu að skoða aukna nýtingu á erfðabreyttum mat- og fóðurjurtum. Þetta kom fram á 50 ára afmælisþingi Bændasamtaka Evrópu í Brussel um síðustu mánaðarmót. Talað var um að fyrir fáum árum hafi helsta vandamál samtakanna verið …

READ MORE →
Kryddjurtir
JurtirMataræði

Góð leið til að geyma kryddjurtir

Nú er farið að hausta og kryddjurtirnar í garðinum fara að láta á sjá. Góð leið til að geyma uppskeruna er annað hvort að þurrka hana eða frysta. Besta leiðin við þurrkun er að binda stönglana saman í knippi og hengja upp öfuga á hlýjum og þurrum stað. Sumar kryddjurtir …

READ MORE →