Hversu mikil hreyfing?
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hversu mikil hreyfing er nóg?

Nú fer í hönd tími hátíða, matarboða, hvíldar og gleði. Þetta er kannski ekki akkúrat tíminn sem við erum mikið að huga að hreyfingu en flestir ætla sennilega í einhvers konar átak í janúar. En afhverju að bíða? Það er enginn að tala um að þú þurfir að fara í …

READ MORE →
Úthaldsíþróttir og næring
Greinar um hreyfinguHreyfing

Úthaldsíþróttir og næring

Í nýjasta tölublaði Útiveru (4. tbl, 5. árg.) er góð grein, eftir Sigurð V. Smárason, þar sem hann fjallar um mikilvæg atriði sem þarf að huga að hjá fólki sem stundar úthaldsíþróttir. Hann er þar að skoða hvernig við höldum jafnvægi á vökvabúskapnum og söltum líkamans. Þeim mun lengur sem …

READ MORE →
Gönguskíði
Greinar um hreyfinguHreyfing

Gönguskíði

Ástundun á gönguskíðum er frábær hreyfing og góður kostur fyrir nær alla, því íþróttin er þess eðlis að flestir eiga auðvelt með að stunda hana og er hún frábært fjölskyldusport. Vissulega er ákveðinn stofnkostnaður við að kaupa sér skíði, skó, bindingar og stafi en búnaðurinn er þó mun ódýrari en …

READ MORE →
Hjolreidar
Greinar um hreyfinguHreyfing

Hjólreiðar

Með hækkandi sól og gróðurangan í lofti, sjást fleiri og fleiri hjól á götunum. Nú er um að gera að láta verða af því að dusta rykið af jálknum eða fjárfesta í hjólinu sem alltaf stóð til að kaupa. Og skella sér svo af stað með börnunum, makanum eða hjólafélaganum. …

READ MORE →