Hreinsun líkama og hugar
FjölskyldanHeimiliðSjálfsrækt

Hreinsun líkama og hugar

Nú í upphafi árs eru margir að huga að því að koma sér í betra form, velta fyrir sér leiðum til að ná betri líðan og huga að bættu útliti. Jólin eru tími þar sem við veitum okkur oft meira í mat og drykk en á öðrum árstíðum og það …

READ MORE →
Fyrirmyndir unglingsstúlkna
Börn og unglingarFjölskyldanHeimilið

Unglingsstúlkur vilja líkjast fyrirmyndum í tónlistarmyndböndum

Eva Harðardóttir og Ingunn Ásta Sigmundsdóttir sendu inn grein í Morgunblaðið um daginn sem fjallaði um rannsóknarefni þeirra til BA prófs í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Rannsókn þeirra beindist að líkamsímynd íslenskra unglingsstúlkna og hvernig hún tengist útliti kvenna í fjölmiðlum og þá sérstaklega í tónlistarmyndböndum. Niðurstöður rannsóknarinnar …

READ MORE →
Hendir þú mat?
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Hendum þriðjungi af keyptum mat

  Í síðasta blaði Neytendasamtakanna var sagt frá niðurstöðum breskrar rannsóknar sem skoðaði sóun á matvælum. Rannsakaður var allur matarúrgangur 2000 heimila í landinu og var hann flokkaður og vigtaður, auk þess sem heimilismenn héldu ítarlegar dagbækur yfir allt sem hent var, með útskýringum á hvers vegna mat var hent. …

READ MORE →