JurtirMataræði

Ólífulauf

Ólífulaufsþykkni hefur fengið viðurnefnið “pensilín nútímans”.  Það er mjög virkt gegn sveppum, vírusum, sýklum og einnig gegn snýklum.  Það dregur úr skaðsemi allra sjúkdómsvaldandi örvera, s.s. veira, baktería og sveppa.  Það dregur úr bólgum í vefjagigt og vinnur á kvefi og flensum. Það vinnur einnig á herpessýkingum.  Einnig má taka …

READ MORE →
Erfðabreytt matvæli
MataræðiUmhverfiðUmhverfisvernd

Erfðabreytt matvæli

Á Íslandi eru engar reglur um merkingar á vörum með tilliti til erfðabreytinga. Jafnframt hefur umræðan hér verið mjög hófsöm og hljóðlát í samanburði við umræðuna um þessi mál í nágrannalöndum okkar. Erfðatækni er mjög ónákvæmt ferli og lítt kannað. Menn eru að fikta við náttúruna og vita lítið um …

READ MORE →